Frábærum ævintýraflokki að ljúka!

Frábærum ævintýraflokki að ljúka!

Í dag, fimmtudag 19.júlí, er síðasti dagur 7. flokks þetta árið. Eftir viðburðaríkt veislukvöld í gærkvöldi voru drengirnir vaktir kl. 09:30. Morgunmatur hófst 10:00 og að honum loknum er fánahylling og morgunstund. Að henni lokinni munu drengirnir pakka og ganga…

Lestu áfram
Veisludagur framundan í 7.flokki

Veisludagur framundan í 7.flokki

Hér koma fréttir frá Vatnaskógi! Framundan hér í Vatnaskógi er veisludagur sem þýðir að þetta er seinasti heili dagurinn í flokknum. Í tilefni af því verður haldin í kvöld hátíðarkvöldvaka og borðaður verður sérstakur veislumatur sem eldhúsið reiðir fram. Dagskráin…

Lestu áfram
Fréttir úr ævintýraflokki í Vatnaskógi!

Fréttir úr ævintýraflokki í Vatnaskógi!

Hér koma fréttir dagsins frá Vatnaskógi! Í gær, sunnudag var fyrsti heili dagurinn hjá drengjunum í 7. Flokki í Vatnaskógi þetta árið. Dagurinn hófst með fánahyllingu og morgunstund þar sem fjallað var um Biblíuna. Í hádeginu var boðið uppá ítalskt…

Lestu áfram
Ævintýraflokkur fer vel af stað

Ævintýraflokkur fer vel af stað

Sjöundi flokkur í Vatnaskógi hófst af krafti í gær. Boðið var upp á gríðarlega fjölbreytta dagskrá enda ævintýraflokkur þessa vikuna. Frjálsíþróttamótið fór í gang með 60.metra spretthlaupi og fyrstu leikir í knattspyrnumótinu voru leiknir. Einhverjir drengir stöldruðu við í HM…

Lestu áfram
Þakkir fyrir traustið!

Þakkir fyrir traustið!

Í dag, föstudag 13. júlí, er síðasti dagur 6. flokks þetta árið. Eftir viðburðaríkt veislukvöld í gærkvöldi verða drengirnir vaktir kl. 9:00. Morgunmatur hefst kl. 9:30 og að honum loknum er fánahylling og Skógarmannaguðsþjónusta. Að henni lokinni munu drengirnir pakka og…

Lestu áfram
Spennandi dagur og fullt af fótbolta

Spennandi dagur og fullt af fótbolta

Í gær, þriðjudag, voru spilaðir fjölmargir leikir í Svínadalsdeildinni, knattspyrnumóti Vatnaskógar. Þá voru bátarnir lánaðir út meiripart dagsins. Borðtennismótið var klárað, skákmót hófst og tímaskynskeppnin var í gangi allan daginn. Nokkrir drengir fundu sér tíma til að lesa syrpur og…

Lestu áfram
Góður upphafsdagur í sjötta flokki

Góður upphafsdagur í sjötta flokki

Sjötti flokkur í Vatnaskógi byrjaði af krafti í gær. Það var boðið upp á fjölbreytta dagskrá. Knattspyrnumótið fór í gang, frjálsíþróttamótið hófst með keppni í kúluvarpi, boðið var upp á smíðaverkstæði og báta. Einhverjir drengir stöldruðu við í HM stofunni…

Lestu áfram
Sjötti flokkur hefst í fyrramálið

Sjötti flokkur hefst í fyrramálið

Sjötti flokkur Vatnaskógar hefst á morgun, mánudag, en rétt um 100 drengir verða í Skóginum fram á föstudag. Foringjar sem annast dagskrá og umönnun drengjanna verða Gunnar Hrafn Sveinsson, Benjamín Pálsson, Matthías Guðmundsson, Kári Þór Arnarsson, Benedikt Guðmundsson, Eiríkur Skúli…

Lestu áfram

5. flokkur Vatnaskógar

Hér eru fréttir gærdagsins frá Vatnaskógi! Síðasti heili dagurinn er kallaður veisludagur. Kvöldvakan í gær: Hátíðarkvöldvaka var í tilefni af veisludegi þar sem drengirnir voru með leikrit ásamt því að leikhópurforingja var með tvö leikrit og sýndi svo Sjónvarp Lindarrjóður…

Lestu áfram