Aðventuflokkur í Vatnaskógi

Höfundur: |2023-12-09T13:43:17+00:009. desember 2023|

Þá er aðventuflokkur farinn af stað. Í gær komu 30 hressir strákar hingað í Vatnaskóg, tilbúnir í slaginn. Þeir eiga flestir það sameiginlegt að hafa komið áður í Vatnaskóg sem þýðir að það er mikil reynsla í hópnum, það er [...]

13. flokkur Vatnaskógar lokafærsla

Höfundur: |2023-08-18T09:59:47+00:0018. ágúst 2023|

Þá er þessi flokkur senn á enda. Veðrið búið að vera fínt, smá skúrir í dag. Drengirnir stóðu sig vel. Margir sigrar í þessum flokki, þeir eru allir sigurvegarar. Þetta er síðasta færslan frá 13. flokki 2023. Við sem störfum [...]

13. flokkur önnur frétt

Höfundur: |2023-08-16T14:43:07+00:0016. ágúst 2023|

Drengirnir voru vaktir klukkan 9:00 í morgun með ljúfum tónum. Það er ágætis verður! Skýjað og logn, stefnir í 13 gráður sem sagt ágætis veður, pínu blautt á. Hér er búið að vera mikið að gera hjá drengjunum og hrós [...]

13. flokkur Vatnaskógar

Höfundur: |2023-08-15T14:30:41+00:0015. ágúst 2023|

Í gær mættu rúmlega 100 drengir í Vatnaskóg og munu þeir dvelja hér fram á föstudaginn 18. ágúst. Þegar að drengirnir komu hingað byrjuðu þeir á því að velja sér borð í matskálanum til þess að sitja við, borð 1 [...]

Þriðji dagur 11.flokks

Höfundur: |2023-08-10T16:19:21+00:0010. ágúst 2023|

Frábær ylmur bauð strákana góðan daginn í morgun þar sem það var kakó með brauðinu í morgunmatnum. Í daf er Veisludagur og annar dagurinn hjá drengjunum sem gerir þá að skógarmönnum sem á við alla sem hafa gist tvær nætur [...]

Annar dagur 11. Flokks

Höfundur: |2023-08-09T16:00:29+00:009. ágúst 2023|

Dagurinn í dag byrjaði kl 8:30 hjá drengjunum og var vakið með ljúfum tónum til að byrja daginn á réttum fæti. Við tók morgun matur sem var í þetta sinn morgunkorn, súrmjólk og með því. Drengirnir héldu næst í fánahyllingu [...]

Fyrsti dagur 11. flokks

Höfundur: |2023-08-08T17:45:41+00:008. ágúst 2023|

í dag mættu 103 drengir í Vatnaskóg og munu þeir dvelja hér fram á föstudaginn 11. ágúst Þegar að drengirnir komu hingað byrjuðu þeir á því að velja sér borð í matskálanum til þess að sitja við, borð 1 til [...]

Unglingaflokkur – Lokafrétt

Höfundur: |2023-08-01T03:09:34+00:001. ágúst 2023|

Þá er flokkurinn senn á enda og mikið hefur hann liðið hratt. Þetta er hreint ótrúlegt, en það hlýtur að þýða að við höfum haft nóg að gera! Stiklað á stóru Hér hafa sannarlega verið viðburðaríkir dagar í Vatnaskógi. Norðaustan [...]

Unglingaflokkur – Frétt 1

Höfundur: |2023-07-26T17:22:41+00:0026. júlí 2023|

Von er á 90 unglingum í sumarbúðirnar í Vatnaskógi fimmtudaginn 27. júlí og framundan er sex daga skemmtidagskrá með öllu tilheyrandi. Reynslan er mikil þegar litið er til hversu margir þátttakendur hafa áður komið í Vatnaskóg og við hlökkum mikið [...]

Fara efst