Fimmtudagur 2. ágúst

19:00 Svæðið opnar

19:00 Matskáli: Grillin heit

20:00 Við íþróttahús: Leiktæki sett í gang

20:00 Bátaskýli: Bátar lánaðir út

20:30 Fyrir framan Birkiskála: Útileikir fyrir alla!

22:00 Café Lindarrjóður: Söngur og spjall

23:30 Kapella: Bænastund

Föstudagur 3. ágúst

09:00 Matskáli: Morgunverðarhlaðborð:

10:00 Við Gamla skála: Fánahylling og bænastund í Kapellu

10:00 – 15:00 Bátaskýli efri hæð: Smíðaverkstæðið opið

12:00 Matskáli: Matur til sölu – Ljúffeng súpa og nýbakað brauð kr. 1.000.-

14:00 Gamli skáli: Skógarbrall fyrir alla fjölskylduna- Þið viljið ekki missa af þessu!

15:00 Knattspyrnuvöllur: Knattspyrna

16:00 Café Lindarrjóður: Fræðsla/umræður: Sumarbúðir í 95 ár stiklað á stóru í sögu Vatnaskógar.

17:00 Við Birkiskála: Klemmustríðið mikla – fyrir þá sem þora!

18:00 Matskáli: Grillin brakandi heit

19:30 Gamli skáli: Krakkagospelsmiðja fyrir 6 til 12 ára

21:00 Íþróttahús: Kvöldvaka – skemmtidagskrá fyrir alla fjölskylduna

23:00 Gamli skáli: Lofgjörðarstund

23:00 Matsalur: Unglingadagskrá – Mission Impossible

23:30 Kapella: Bænastund

Laugardagur 4. ágúst

09:00 Matskáli: Morgunverðarhlaðborð

09:30 Við Gamla skála: Fánahylling og bænastund í Kapellu

10:00 Við Matskálann: Morgunleikfimi fyrir alla

11:00 -12:00 Matskálinn: Skráning í Söng- og hæfileikasýningu barnanna

10:30 Gamli skáli: Gospelsmiðja fyrir 14 ára og eldri

11:00 Íþróttahús: Brúðuleikhús Pétur og úlfurinn – Stórkostleg sýning úr smiðju Bernd Ogrodnik

12:00 Matskáli: Hin landsfræga Vatnaskógarpizza kr. 1.000.-

13:00 Við Bátaskýli: Vatnafjör – Enginn verður verri þó hann vökni ögn

14:00 Matskáli: Leitin að gáfuðustu fjölskyldunni. Spurningablöð fyllt út í Matskála

14:00 Gamli skáli: Fræðsla/umræður um Sr.Friðrik Friðriksson
– Mynd sýnd sem gerð var í tilefni 150 ára afmæli æskulýðsleiðtogans

15:00 Knattspyrnuvöllur: Knattspyrnuhátíð
– 15:00 Fyrir 12 ára og yngri
– 15:30 Fyrir 13-17 ára
– 16:00 Vítaspyrnukeppni fyrir allan aldur
– 16:30 Fyrir fullorðna

15:30 Gamli skáli: Vér Skógarmenn skulum nú syngja. Söngstund þar sem Skógarmannasöngvar eru sungnir af miklum móð.

16:00 Íþróttahús: Fjölskyldubingó. Glæsilegir vinningar í boði

17:00 Gamli skáli: Krakkagospelsmiðja fyrir 6 ára og eldri

18:00 Matskáli: Grillin snarpheit – matur til sölu m.a. gæðagrillað lambalæri og meðlæti til stuðnings Skálasjóði Vatnaskógar

20:00 Íþróttahús: Kvöldvaka – Ekta Vatnaskógarkvöldvaka!

22:00 Íþróttahús: Stórtónleikar – Friðrik Ómar og Regína Ósk

23:00 Kapella: Bænastund

23:15 Íþróttahús: Svínadalsballið – DJ Ljómi þeytir skífum
– Íþróttahús: Unglingardagskrá hefst í kjölfarið af ballinu.

23:30 Gamli skáli: Miðnæturmúsík úr ýmsum áttum – Tríó skipað Áslaugu Helgu, Matta sax og Gumma Kalla.

Sunnudagur 5. ágúst

09:00 Matskáli: Morgunverðarhlaðborð

10:00 Við Gamla skála: Fánahylling og bænastund í Kapellu

10:00 Við Matskálann: Hreyfing og tónlist

11:00 Íþróttahús: Fjölskylduguðsþjónusta fyrir unga og eldri

12:00 Matskáli: Matur til sölu. Ítalskt þema. Lasagne kr. 1.000.-

13:00 Gamli skáli: Gönguferð í Álfaborgir.

13:00 – 15:00 Íþróttavöllur: Sæludagaleikar: Íþróttir og leikir við allra hæfi

13:30 Íþróttavöllur: Kassabílarallý (tveir saman í liði)

14:00 Gamli skáli: Hvað var Jesús að krota í sandinn? – Biblíulestur (Jóh. 7-8) sr. Guðmundur Karl Brynjarsson

15:00 Íþróttahús: Söng- og hæfileikasýning barnanna

15:30 Gamli skáli: Fræðsla/umræður: “Streita og samskipti” – umsjón: Elín Kristín Guðmundsdóttir mannauðsráðgjafi

16:30 Íþróttavöllur: Hópleikir

18:00 Matskáli: Grillin funheit

20:00 Íþróttahús: Vatnaskógarkvöldvaka við allra hæfi – 95 ára afmæli Vatnaskógar minnst

22:00 Við íþróttahús: Varðeldur og brekkusöngur

23:00 Íþróttahús: Lofgjörðarstund – altarisganga

Mánudagur 6. ágúst

09:00 Matskáli: Morgunverðarhlaðborð

10:00 Við Gamla skála: Fánahylling og bænastund í Kapellu

11:00 Gamli skáli: Lokasamvera

13:30 Við Gamla skála: Heimferð með rútu

ATH. Dagskrá getur breyst vegna veðurs.
Fylgist með undirbúningi og fleiru skemmtilegu á Snapchat: vatnaskogur