Fréttir frá Vatnaskógi

Höfundur: |2019-10-11T14:21:23+00:0022. desember 2009|

Nú í desember hefur vinna við nýbyggingu Vatnaskógar haldið áfram. Smiðir hafa verið að vinna við lokafrágang á utanhúsklæðningu. Nú er komið jólafrí, en þeir munu halda áfram strax eftir áramót. Árið 2009 hefur verið viðburðarríkt í Vatnaskógi. Góð aðsókn [...]

Frábær Jólagjöf – Gjafabréf í sumarbúðir KFUM og KFUK

Höfundur: |2019-10-11T14:21:23+00:0017. desember 2009|

Viltu gefa góða gjöf? Besta gjöfin er frábær upplifun. KFUM og KFUK hafa til sölu gjafabréf í sumarbúðir félagsins á Hólavatni, í Kaldárseli, Vatnaskógi, Vindáshlíð og í Ölveri. Þú ræður sjálf/ur hversu há upphæð gjafabréfsins er. Upphæð gjafabréfsins gengur síðan [...]

Viðburðarríkt starfsár í Vatnaskógi senn lokið

Höfundur: |2019-10-11T14:21:23+00:001. desember 2009|

Nú er viðburðarríku ári í starfi Vatnaskógar senn að ljúka. Fjölmargir hópar hafa heimsótt staðinn og fór síðasti fermingarhópur haustsins í síðustu viku. Var þar á ferðinni hinn nývaldi sóknarprestur Útskálaprestakalls sr. Sigurður Grétar Sigurðsson sem kom með tæplega 50 [...]

Miðnæturíþróttamót UD

Höfundur: |2019-10-11T14:21:23+00:0011. nóvember 2009|

Miðnæturíþróttamót ungldingadeilda var haldið í lok október í Vatnaskógi. Voru Rétt um 100 þátttakendur á mótinu og gekk allt rosalega vel. Gísli Davíð Karlsson var skipuleggjandi mótsins og var dagskráin þétt skipuð, á dagskránni var meðal annars prjónakeppni, fótboltamót, þythokkímót, [...]

Vinna við nýbyggingu heldur áfram

Höfundur: |2019-10-11T14:21:23+00:009. nóvember 2009|

Vinna við nýbygginu Vatnaskógur er að komast á skrið aftur eftir nokkra biði. Í lok október komst hiti á húsið er Elvar Kristinsson pípulagnameistari hússins hleypti hita á þann hluta hússins sem er með gólfhita. Nú í haust hafa verið [...]

Veisludagur í Vatnaskógi

Höfundur: |2019-10-11T14:21:23+00:009. október 2009|

Þá er runinn upp veisludagur í Vatnaskógi og viðburðarríkri viku að ljúka. Drengirnir halda heim á leið í kvöld. En dagurinn er í gær var sannarlega skemmtilegur en veðrið lék við okkur og því var vatnið notað óspart. Margir drengir [...]

Nóg að gera í Vatnaskógi

Höfundur: |2019-10-11T14:21:23+00:009. október 2009|

Það er alltaf nóg að gera í Vatnaskógi og gærdagurinn var engin undantekning þar á. Þrátt fyrir að veðrið hafi ekki leikið við okkur en talsverður vindur hefur verið úr norð-austri. Þess vegna höfum við ekki getað opnað bátana en [...]

Hermannaleikur og brennó í Vatnaskógi

Höfundur: |2019-10-11T14:21:23+00:009. október 2009|

Það blés vel á okkur hér í Skóginum í gær og hitastigið heldur lægra en við erum vanir svona á sumardögum. En auðvelt erað klæða sig eftir veðri og það gerðu drengirnir enda skemmtileg dagskrá útivið. Eftir hádegismat var farið [...]

Bátafjör í Vatnaskógi

Höfundur: |2019-10-11T14:21:23+00:009. október 2009|

Lognið sem við höfum verið að bíða eftir kom loks í gær. Það var mikil gleði yfir því að hægt væri að opna bátana og satt best að segja fór hver og einn einasti drengur allavega einu sinni út á [...]

Frábærir Sæludagar í Vatnaskógi

Höfundur: |2019-10-11T14:21:23+00:009. október 2009|

Yfir 1200 manns heimsóttu Vatnaskóg og tóku þátt í sannkölluðum Sæludögum í frábæru veðri um verslunnarmannahelgina. Fjölbreytt dagskrá var og gleðin skein úr andlitum gestanna. Dagskráinn var þétt og höfðaði til allra aldurshópa, kvöldvökur, vatnafjör, spennandi fræðslustundir, tónleikar, íþróttir og [...]

Fara efst