8. flokkur – Fjórða og síðasta frétt
Veisludagur Þá er síðasti heili dagurinn hafinn hér hjá okkur í Vatnaskógi og dagskráin er þétt. Brekkuhlaup í frjálsum íþróttum, bátar og smíðar, busl í vatninu, síðasta Mr. Beast áskorunin, skotbolti, leikritagerð, útileikir og fleira. Eftir hádegi verður hátíð á [...]