Ævintýraflokkur II – Þriðja og síðasta frétt
Veisludagur Þá er síðasti heili dagurinn hafinn hér hjá okkur í Vatnaskógi og dagskráin er þétt. Brekkuhlaup í frjálsum íþróttum, þythokkímót, Kristalsbikarinn (bikarkeppni í knattspyrnu), bátar og veiðar og ævintýri í skóginum svo eitthvað sé nefnt. Eftir hádegi verður lögð [...]