Um Hreinn Pálsson

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Hreinn Pálsson skrifað 113 færslur á vefinn.

Ævintýraflokkur 2 – Þriðja frétt

Höfundur: |2022-07-13T11:44:33+00:0013. júlí 2022|

Drengirnir voru vaktir 9:00 í morgun, morgunmatur var 9:30 og morgunstund 10:00. Í kvöld er svo kvöldvaka með leikriti, framhaldssögu, hugleiðingu og söng. Við byrjum daginn saman, við endum daginn saman, þannig er það. Hér er gott veður, sólin skín, [...]

Ævintýraflokkur 2 – Frétt tvö

Höfundur: |2022-07-12T11:19:30+00:0012. júlí 2022|

Drengirnir voru vaktir klukkan 9:00 í morgun með ljúfum tónum. Í dag bjóðum við upp á hefðbundna dagskrá að mestu leiti eins og t.d. fótbolta, smíðaverkstæði, íþróttahús, frjálsaríþróttir og spil í Birkisal. Því miður er ekkert bátaveður í dag. Hér [...]

Ævintýraflokkur 2 – Fyrsta frétt

Höfundur: |2022-07-11T17:27:01+00:0011. júlí 2022|

Í dag komu um 100 drengir í Vatnaskóg og munu þeir dvelja hér fram á laugardaginn 16.júlí. Þegar að drengirnir komu hingað byrjuðu þeir á því að velja sér borð í matskálanum til þess að sitja við, borð 1 til [...]

Ævintýraflokkur 1 – Loka frétt

Höfundur: |2022-06-30T00:36:24+00:0030. júní 2022|

Þá er að koma að lokum hér hjá okkur í 4.flokki, ævintýraflokki 1. Þetta er búið að vera frábær flokkur, skemmtilegir og hressir drengir, mikil dagskrá og allir þreyttir. Við munum pakka fyrir hádegi og setja töskurnar okkar í rútuna [...]

Ævintýraflokkur 1 – Dagur 4

Höfundur: |2022-06-28T11:38:55+00:0028. júní 2022|

Í Vatnaskógi er þetta helst. SKÓGARMET! Skógarmet var slegið í gær í 1300m hlaupi! Það var hann Steinar Helgi Hrafnsson á 4.borði sem setti nýtt skógarmet í 1300m hlaupi. Hann bætti gamla tímann um 7 sekúndur og hefur skráð nafn [...]

4. flokkur – Ævintýraflokkur dagur 3

Höfundur: |2022-06-27T14:32:08+00:0027. júní 2022|

Það er pökkuð dagskrá í dag. Bátar, smíðaverkstæði, 1300m hlaup, knattspyrna, íþróttahús, spil í birkisal, listakeppni og margt fleira. Á kvöldvökunni í kvökd verður leikrit, framhaldssaga, söngur og að auki hæfileikasýning. Á hæfileikasýningunni geta þeir sem vilja sýnt hvaða þá [...]

4.Flokkur – Ævintýraflokkur, Dagur Tvö

Höfundur: |2022-06-26T15:29:51+00:0026. júní 2022|

Drengirnir voru vaktir klukkan 9:00 í morgun með ljúfum tónum. Í dag bjóðum við upp á hefðbundna dagskrá að mestu leiti eins og t.d. báta, fótbolta, smíðaverkstæði, íþróttahús, frjálsaríþróttir og spil í Birkisal. Því miður er ekkert bátaveður í dag. [...]

4.Flokkur – Ævintýraflokkur 1

Höfundur: |2022-06-25T14:52:37+00:0025. júní 2022|

Í dag komu um 100 drengir í Vatnaskóg og munu þeir dvelja hér fram á fimmtudaginn 30.júní. Þegar að drengirnir komu hingað byrjuðu þeir á því að velja sér borð í matskálanum til þess að sitja við, borð 1 til [...]

3.Flokkur – Fimmta og síðasta frétt

Höfundur: |2022-07-05T11:18:02+00:0023. júní 2022|

Þá er fimmti og jafnframt síðasti heili dagurinn í Vatnaskógi hafinn, veisludagur. Á döfinni er mikil skemmtun út allan daginn og langt fram eftir kvöldi, en áður en lengra er haldið skal tekið fram að þetta mun verða síðasta fréttin [...]

Fara efst