Unglingaflokkur – Önnur frétt

Höfundur: |2019-08-14T12:38:34+00:0014. ágúst 2019|

Unglingaflokkur heldur áfram hér í Vatnaskógi. Í dag skín sólin og norðaustanáttin er ekki eins sterk og síðustu daga. Við ætlum að reyna hafa vatnafjör og stuð eftir hádegi þrátt fyrir smá kulda. Við höfum þá reglu að ef þú [...]

Unglingaflokkur – Fyrsta frétt

Höfundur: |2019-08-13T17:41:44+00:0013. ágúst 2019|

Í gær komu um 40 unglingar í Vatnaskóg, strákar og stelpur. Þau munu njóta þess að vera hér í Vatnaskógi í sjö daga. Þetta er lengsti flokkur sumarsins. Fyrsti dagurinn var með hefðbundnu sniði. Við fengum sænskar kjötbollur í hádegismatinn. [...]

Lokadagur 10. flokks í Vatnaskógi

Höfundur: |2019-08-09T01:46:32+00:009. ágúst 2019|

Framundan er lokadagur 10. flokks í Vatnaskógi. Dagskráin verður fjölbreytt og byrjar með morgunstund í Gamla skála að loknum morgunverði og fánahyllingu, en á stundinni verður horft á stutta fræðslumynd um líf og starf Sr. Friðriks Friðrikssonar. Að myndinni lokinni [...]

Veisludagur 10. flokks í Vatnaskógi

Höfundur: |2019-08-08T00:28:19+00:008. ágúst 2019|

Framundan veisludagur í Vatnaskógi. Að morgni dags verður boðið upp á brekkuhlaup, sem er 1.6 km hlaup upp að hliðinu að staðnum. Eftir hádegi verður drengjunum boðið upp á fjölbreytta dagskrá með frjálsum íþróttum, hægt verður að spila körfubolta í [...]

Í upphafi annars dags í 10. flokki

Höfundur: |2019-08-07T08:48:27+00:007. ágúst 2019|

Fyrsti dagurinn hér í skóginum gekk eins og í sögu, boðið var upp á leiki, knattspyrnu, kúluvarp og báta. Fjölmargir drengir nýttu tækifærið og stukku út í vatnið og nutu góða veðursins niður við bryggju fyrri hluta dagsins. Óformleg könnun [...]

10. flokkur sumarsins hefst í dag

Höfundur: |2019-10-11T14:20:55+00:006. ágúst 2019|

Tíundi flokkur í Vatnaskógi hefst síðar í dag, 6. ágúst. Á svæðinu þessa vikuna verða tæplega 50 drengir og rúmlega 15 starfsmenn og sjálfboðaliðar. Fyrir foreldra og forráðamenn sem eru ennþá að skipuleggja ferðina og pakka með aðstoð drengjanna, þá [...]

Lokadagur 9. flokks í Vatnaskógi

Höfundur: |2019-08-09T01:43:56+00:0030. júlí 2019|

Framundan er lokadagur 9. flokks í Vatnaskógi. Dagskráin verður fjölbreytt og byrjar með kvikmyndasýningu í Gamla skála að loknum morgunverði og fánahyllingu. Að myndinni lokinni munu drengirnir pakka í töskur. Þá tekur við frjáls dagskrá fram til hádegis, bátar og íþróttahúsið [...]

Veisludagur í Vatnaskógi

Höfundur: |2019-07-29T12:01:10+00:0029. júlí 2019|

Í dag er veisludagur í Vatnaskógi. Á veisludegi í dag verður boðið upp á brekkuhlauð, sem er 1.6 km hlaup upp að hliðinu að staðnum. Nú í morgunsárið er einnig boðið upp á úrslitaleikinn í Kristalbikarnum í Vatnaskógi. Eftir hádegi [...]

Það var heitt í Vatnaskógi í gær

Höfundur: |2019-07-28T09:22:03+00:0028. júlí 2019|

Veðrið hér í Vatnaskógi eftir hádegi í gær, laugardag, setti dagskrá flokksins úr skorðum, enda var óvenjuheitt og rakt loft ásamt algjöru kyrralogni hér um tíma. Til að bregðast við þessum mjög óvenjulegu veðuraðstæðum ákváðum við að hafa vatnafjör niður [...]

Þá hefst þriðji dagur 9. flokks

Höfundur: |2019-07-27T08:51:39+00:0027. júlí 2019|

Eftir skemmtilegan dag í gær, með fjölbreyttri dagskrá er komið að þriðja dag flokksins. Framundan er spennandi dagur með spennandi viðburðum sem endar með kvikmyndakvöldi, þar sem horft verður á ævintýramynd tengdri dagskrá dagsins. Annars er óhætt að segja að [...]