Vatnaskógur

Upphafssíða/Vatnaskógur

Það var heitt í Vatnaskógi í gær

Höfundur: |2019-07-28T09:22:03+00:0028. júlí 2019|

Veðrið hér í Vatnaskógi eftir hádegi í gær, laugardag, setti dagskrá flokksins úr skorðum, enda var óvenjuheitt og rakt loft ásamt algjöru kyrralogni hér um tíma. Til að bregðast við þessum mjög óvenjulegu veðuraðstæðum ákváðum við að hafa vatnafjör niður [...]

Þá hefst þriðji dagur 9. flokks

Höfundur: |2019-07-27T08:51:39+00:0027. júlí 2019|

Eftir skemmtilegan dag í gær, með fjölbreyttri dagskrá er komið að þriðja dag flokksins. Framundan er spennandi dagur með spennandi viðburðum sem endar með kvikmyndakvöldi, þar sem horft verður á ævintýramynd tengdri dagskrá dagsins. Annars er óhætt að segja að [...]

Að morgni annars dags í 9. flokki

Höfundur: |2019-07-26T08:48:35+00:0026. júlí 2019|

Fyrsti dagurinn hér í skóginum gekk eins og í sögu, boðið var upp á leiki, knattspyrnu, kúluvarp og báta. Drengirnir léku sér á kassabílum og kíktu á smíðaverkstæðið eftir kvöldmat. Þeir tóku duglega til matar síns, enda boðið upp á [...]

50 drengir á leið í Vatnaskóg á morgun

Höfundur: |2019-07-24T22:01:13+00:0024. júlí 2019|

Níundi flokkur í Vatnaskógi hefst í fyrramálið, 25. júlí. Á svæðinu þessa vikuna verða 50 drengir og tæplega tuttugu starfsmenn og sjálfboðaliðar. Fyrir foreldra og forráðamenn sem eru ennþá að skipuleggja ferðina og pakka með aðstoð drengjanna, þá eru allar [...]

8.flokkur – Dagur 6 (Heimferðardagur)

Höfundur: |2019-07-24T13:32:03+00:0024. júlí 2019|

Vakning í morgun kl 9:30. Það verður erfiðara að vakna með hverjum deginum. Morgunmatur (morgunkorn) kl 10 og morgunstund í beinu framhaldi. Þar horfum við á stutta mynd um líf og starfs sr. Friðriks Friðrikssonar, stofnanda Vatnaskógar. Svo fóru allir [...]

8.flokkur – Dagur 5

Höfundur: |2019-07-24T11:41:22+00:0024. júlí 2019|

Veisludagur í dag (þri). Vakning kl 9:30 þar sem við fórum svolítið seint að sofa í gærkvöldi. Kakó og brauð með áleggi í morgunmat. Á morgunstundinni, eftir fánahyllinguna, fjallaði Hreinn um "Ábyrgð okkar" og í biblíulestrinum flettu borðin upp á [...]

8.flokkur – Dagur 4

Höfundur: |2019-07-23T11:15:43+00:0023. júlí 2019|

Við vöktum örlítið seinna í morgun eða klukkan 9:15. Þá voru næstum allir steinsofandi og fannst erfitt að vakna. Í morgunmatnum var boðið uppá morgunkorn og me´því, svo var haldið út á morgunstund. Þar talaði Hreinn um kærleikan. Í biblíulestinum [...]

8.flokkur – Dagur 3

Höfundur: |2019-07-22T11:47:27+00:0022. júlí 2019|

Eins og á degi 2, voru næstum öll börn á koddanum við vakningu, kl 9. Morgunmatur (morgunkorn) og svo morgunstund þar sem Hreinn talaði um fyrirgefninguna og á biblíufletti upp á versunum Matt 18:21, Lúk 6:37 og 11:9. Eftir morgunstund [...]

8.flokkur – Dagur 2

Höfundur: |2019-07-22T11:54:34+00:0021. júlí 2019|

Flest börn voru sofandi í morgun (lau) þegar vakið var kl 8:30, þó nokkrir morgunhanar byrjaðir að lesa syrpur eða leggja kapal. Í morgunmatnum kl 9 var morgunkorn á boðstólunum, en venjan er að hafa það í boði annan hvern [...]

8.flokkur – Dagur 1

Höfundur: |2019-07-20T11:56:30+00:0020. júlí 2019|

68 hressir krakkar mættu uppí Vatnaskóg um hádegisbil í dag (fös). Soldið ójöfn kynjaskipting, en hér eru 12 stelpur og 56 strákar. Okkur sýnist þau vera að ná vel saman þrátt fyrir margar mismunadi týpur, góð blanda bara Það fyrsta [...]