Forsíða2024-03-14T14:17:47+00:00
Yfirlitsmynd af Vatnaskógi

6. flokkur frétt 1

7. júlí 2022|

Þá eru rúmlega 100 drengir mættir í Vatnaskóg og munu þeir dvelja hér í góðu atlæti fram á sunnudaginn 10. júlí. Þegar drengirnir komu hingað fengu þeir strax að velja sér borð í matskálanum til þess að sitja við. Setið [...]

5. flokkur frétt 3

5. júlí 2022|

Nú er liðinn veisludagur í Vatnaskógi. Á döfinni var mikil skemmtun allan daginn og langt fram eftir kvöldi, en áður en lengra er haldið skal tekið fram að þetta mun verða síðasta fréttin sem verður skrifuð, þannig endilega lesið hana [...]

5 flokkur frétt 2

3. júlí 2022|

Sunnudagurinn rann upp, bjart veður en smá gjóla úr norð- austri. Drengirnir voru vaktir (sumir voru vaknaðir) klukkan 8:30 í morgun með ljúfum tónum, nú eru þeir orðnir Skógarmenn*. Eftir morgunmat var morgunstund og svo biblíulestur. Í dag verður smíðaverkstæðið [...]

5. flokkur fyrsta frétt

2. júlí 2022|

Í gær mættu um 100 drengir í Vatnaskóg og munu þeir dvelja hér fram á þriðjudag þann 5.júlí. Þegar að drengirnir komu hingað byrjuðu þeir á því að velja sér borð í matskálanum til þess að sitja við, borð 1 [...]

Ævintýraflokkur 1 – Loka frétt

30. júní 2022|

Þá er að koma að lokum hér hjá okkur í 4.flokki, ævintýraflokki 1. Þetta er búið að vera frábær flokkur, skemmtilegir og hressir drengir, mikil dagskrá og allir þreyttir. Við munum pakka fyrir hádegi og setja töskurnar okkar í rútuna [...]

Ævintýraflokkur 1 – Dagur 4

28. júní 2022|

Í Vatnaskógi er þetta helst. SKÓGARMET! Skógarmet var slegið í gær í 1300m hlaupi! Það var hann Steinar Helgi Hrafnsson á 4.borði sem setti nýtt skógarmet í 1300m hlaupi. Hann bætti gamla tímann um 7 sekúndur og hefur skráð nafn [...]

4. flokkur – Ævintýraflokkur dagur 3

27. júní 2022|

Það er pökkuð dagskrá í dag. Bátar, smíðaverkstæði, 1300m hlaup, knattspyrna, íþróttahús, spil í birkisal, listakeppni og margt fleira. Á kvöldvökunni í kvökd verður leikrit, framhaldssaga, söngur og að auki hæfileikasýning. Á hæfileikasýningunni geta þeir sem vilja sýnt hvaða þá [...]

4.Flokkur – Ævintýraflokkur, Dagur Tvö

26. júní 2022|

Drengirnir voru vaktir klukkan 9:00 í morgun með ljúfum tónum. Í dag bjóðum við upp á hefðbundna dagskrá að mestu leiti eins og t.d. báta, fótbolta, smíðaverkstæði, íþróttahús, frjálsaríþróttir og spil í Birkisal. Því miður er ekkert bátaveður í dag. [...]

4.Flokkur – Ævintýraflokkur 1

25. júní 2022|

Í dag komu um 100 drengir í Vatnaskóg og munu þeir dvelja hér fram á fimmtudaginn 30.júní. Þegar að drengirnir komu hingað byrjuðu þeir á því að velja sér borð í matskálanum til þess að sitja við, borð 1 til [...]

3.Flokkur – Fimmta og síðasta frétt

23. júní 2022|

Þá er fimmti og jafnframt síðasti heili dagurinn í Vatnaskógi hafinn, veisludagur. Á döfinni er mikil skemmtun út allan daginn og langt fram eftir kvöldi, en áður en lengra er haldið skal tekið fram að þetta mun verða síðasta fréttin [...]

3.Flokkur – Fjórða frétt

22. júní 2022|

Við vöktum drengina örlítið seinna í morgun eða 9:00. Ástæðan er sú að það er mikið að gera á daginn og drengirnir þurfa meiri svefn. Eftir hádegismat verður farið í klemmuleikinn. Klemmuleikurinn virkar þannig að við skiptum hópnum í tvennt, [...]

3.Flokkur – Þriðja Frétt

21. júní 2022|

Þriðji dagur flokksins er gengin í garð og óhætt að segja að það er pökkuð dagskrá framundan. Bátar, smíðaverkstæði, hástökk, knattspyrna, íþróttahús, spil í birkisal, listakeppni og margt fleira. Á kvöldvökunni í kvöld verður leikrit, framhaldssaga, söngur og að auki [...]

3.Flokkur – Frétt Tvö

20. júní 2022|

Sólin skín á okkur í dag í Vatnaskógi. Drengirnir voru vaktir klukkan 8:30 í morgun með ljúfum tónum. Eftir morgunmat var morgunstund og svo biblíulestur. Í dag verður boðið upp á báta, smíðaverkstæði, 60m hlaup, fótbolta, heita potta, íþróttahúsið og [...]

3.Flokkur – Fyrsta frétt

19. júní 2022|

Í dag mættu um 100 drengir í Vatnaskóg og munu þeir dvelja hér fram á föstudaginn 24.júní. Þegar að drengirnir komu hingað byrjuðu þeir á því að velja sér borð í matskálanum til þess að sitja við, borð 1 til [...]

2.flokkur – Fimmta og síðasta frétt

18. júní 2022|

Dagskrá brottfarardags Drengirnir hafa verið vaktir kl. 08:30 á morgnana en á brottfarardag er venja að gefa þeim ögn lengri svefn. Haninn mun því gala kl. 09:00, þá munu drengirnir fara í morgunmat, pakka í töskur, finna dótið sitt og [...]

2.flokkur – Fjórða frétt, 17.júní og veisludagur!

17. júní 2022|

Það er 17.júní í dag og munum við halda hátíðlega upp á hann. Eftir morgunmat fórum við á fánahyllingu. Það er óhætt að segja að þetta hafi verið stærsta fánahylling sumarsins. Við flögguðum íslenska fánanum á sjö fánastöngum á sama [...]

2.flokkur – Þriðja frétt

16. júní 2022|

Það er spennandi dagur framundan í Vatnaskógi í dag. Drengirnir voru vaktir 8:30 í morgun með ljúfum tónum. Nóttin gekk mjög vel, allir sváfu og lítið um heimþrá. Í dag bjóðum við upp á fótbolta, frjálsar íþróttir, smíðaverkstæði, heita potta, [...]

2.Flokkur – Önnur frétt

15. júní 2022|

Drengirnir voru vaktir klukkan 8:30 í morgun með ljúfum tónum og hófst morgunmatur stundvíslega klukkan 9:00. Eftir morgunmat var morgunstund og svo biblíulestur. Í dag verður boðið upp á báta, smíðaverkstæði, langstökk, 60m hlaup, fótbolta og margt fleira. Íþróttahúsið er [...]

Fara efst