SÆLUDAGAR 2024
Miðvikudagur
Í boði er að koma á miðvikudeginum (31. júl.) á milli 19:00 og 21:00 og koma tjöldum/tjaldhýsum fyrir á tjaldflötnum.
Eftir það lokar svæðið og opnar á fimmtudeginum kl. 19:00.
Dagskrá
Fimmtudagur
19:00 Svæðið opnar
20:00 Leiktæki sett í gang – Við íþróttahús
20:00 Bátar lánaðir út – Bátaskýli
20:30 Útileikir fyrir alla krakka – hefst f. framan Birkiskála
21:30 Opnunarkvöld – Kökur og kruðerí – Café Lindarrjóður
21:45 Lifandi tónlist – Café Lindarrjóður
23:30 Bænastund – Kapella
Föstudagur
9:30 Fánahylling og bænastund í Kapellu – hefst við Gamla skála
11:00 Ævintýraferð í skóginum – Hefst við Gamla skála
14:00 Klemmustríðið mikla – fyrir hressa krakka! – Hefst við Birkiskála
15:30 Knattspyrna – Íþróttavöllur
16:00 Fræðsla/umræður:
Kristrún Ólafsdóttir og upphaf sumarbúðastarfs í Ölveri
Umsjón sr. Þráinn Haraldsson
17:30 Gospelsmiðja fyrir börn – Gamli Skáli
18:00 Matur til sölu – Grill til afnota fyrir alla – Matskáli
20:00 Kvöldvaka – skemmtidagskrá – Íþróttahús
21:15 Tónleikar – VÆB
22:45 Lofgjörðarstund – Gamli Skáli
23:00 Mission Impossible – Matskáli
23:30 Bænastund – Kapella
Laugardagur
9:30 Fánahylling og bænastund – Við Gamla skála
9:45 Hreyfing og leikfimi – Við Matskála
10:30 Gospelsmiðja fyrir fullorðna – Gamli Skáli
10:30 Skráning í Hæfileikasýningu barnanna hefst – Matskáli
11:00 Fjölskyldustund – leikrit og söngur – Íþróttahús
13:00 Vatnafjör – Við Bátaskýli
14:00 Leitin að gáfuðustu fjölskyldunni – Matskáli
14:00 Fræðsla/Umræður:
“Stóra púsluspilið um Biblíuna“
Umsjón Jón Ómar Gunnarsson
15:00 Knattspyrnuhátíð – Íþróttavöllur
• 15:00 Fyrir 12 ára og yngri
• 15:30 Fyrir 13-17 ára
• 16:00 Vítaspyrnukeppni fyrir alla!
• 16:30 Fyrir fullorðna
16:00 Fjölskyldu Partýbingó – Íþróttahús
16:30 Fræðsla/Umræður:
Landsbjörg – mikilvæg stoð í samfélaginu.
Umsjón Þór Bínó Friðriksson
17:15 Gospelsmiðja f. börn – Gamli skáli
18:00 Ljúffengt lambalæri til sölu – Matskáli
20:00 Vatnaskógarkvöldvaka – Íþróttahús
21:30 Tónleikar – Íþróttahús GDRN, Herbert Guðmundsson
22:30 Ljúfir tónar – Café Lindarrjóður Júníus Meyvant
23:00 Svínadalsballið – – Íþróttahús
23:30 Bænastund – Kapella
Sunnudagur
9:30 Fánahylling og bænastund – Við Gamla skála
10:00 Hreyfing og tónlist – Við Matskála
10:45 Vatnaskógarhlaupið – Við Gamla skála
– Skemmtiskokk fyrir yngri kynslóðina
– Víðavangshlaup – tveir hringir í kringum Eyrarvatn (um 8,4 km)
11:00 Sunnudagaskóli – Íþróttahús
12:30 Wipeout-braut – Íþróttavöllur
14:00 Fræðsla/umræður:
”Fuglar himins úr linsu myndlistamanns“
Umsjón Þorfinnur Sigurgeirsson
14:30 Kassabílarallý – Íþróttavöllur
15:00 Söng- og hæfileikasýning barnanna – Íþróttahús
18:00 Grillveisla og gleði – Matskáli
20:00 Vatnaskógarkvöldvaka – Íþróttahús
Bjarni töframaður
22:00 Varðeldur og brekkusöngur – Við íþróttahús
23:00 Lofgjörðarstund og altarisganga – Íþróttahús
Mánudagur
10:00 Fánahylling og bænastund í kapellu – Við Gamla skála
11:00 Lokasamvera – Gamli skáli
Unglingadagskrá á Sæludögum
Föstudagur:
15:30 Knattspyrna – íþróttavöllur
23:00 Mission Impossible – matskáli
Laugardagur:
13:00 Vatnafjör – við bátaskýli
23:00 Svínadalsballið – íþróttahús
– Heitir pottar opna í kjölfarið á ballinu
Sunnudagur:
12:30 Wipeout – íþróttavöllur
22:00 Varðeldur og brekkusöngur – við íþróttahús
Að sjálfsögðu eru unglingar á svæðinu velkomnir á alla viðburði Sæludaga og eru hvattir til að vera með.