Umsókn um starf á Sæludögum í Vatnaskógi 2019

Umsókn um starf á Sæludögum í Vatnaskógi 2019

Sæludagar í Vatnaskógi er fjölskylduhátíð um Verslunarmannahelgina sem hefur verið haldin árlega frá 1992. Þátttakendur á hátíðinni ár hvert eru að jafnaði ríflega 1000 talsins. Skógarmenn KFUM leita að starfsfólki eldra en 18 ára til að aðstoða við framkvæmd hátíðarinnar…

Lestu áfram

Sæludagar í Vatnaskógi – Könnun

Takk fyrir þátttökuna í Sæludögum í Vatnaskógi nú í ár. Hér fyrir neðan er þjónustukönnun vegna Sæludaga. Vinsamlegast svaraðu spurningunum hér að neðan svo að Sæludagar að ári megi ganga enn betur. Ef könnunin birtist ekki hér fyrir neðan má…

Lestu áfram
Hoppukastalar, heimsókn og ævintýraferð

Hoppukastalar, heimsókn og ævintýraferð

Í dag er veisludagur í Vatnaskógi sem að margra mati er hápunktur hvers flokks. Í dag verða nokkrir sérstakir dagskrárliðir í boði í bland við hefðbundna dagskrárliði. Fyrir hádegi var hleypt af stað í Brekkuhlaupið víðfræga sem eingöngu er hlaupið…

Lestu áfram
Vatnafjör og hermannaleikur á öðrum degi

Vatnafjör og hermannaleikur á öðrum degi

Áður en hin eiginlega frétt um síðastliðinn dag kemur, þá viljum við minna á að foreldrum/forráðamönnum og öðrum nánum aðstandendum, svo sem systkinum, er boðið að líta í heimsókn hingað upp í Vatnaskóg á morgun milli kl. 14-16. Þá munum…

Lestu áfram