Þökkum samveruna með drengjunum og traustið frá foreldrum/forráðamönnum fyrir 9. flokk
Veisludagurinn í gær hér í Vatnaskógi gekk vel fyrir sig í gær og voru drengirnir vaktir af risaeðlu um morguninn sem að vakti gleði margra enda ekki á hverjum degi sem maður sér risaeðlur enn á lífi. Hoppukastalarnir voru síðan [...]