Í Vatnaskógi standa nú yfir miklar framkvæmdir. Verið er að byggja nýjan svefnskála í Vatnaskógi, Birkiskála II. Með tilkomu nýja skálans munu allir drengir í flokki í Vatnaskógi dveljast undir einu þaki. Gamli skáli mun fá nýtt hlutverk.

Vilt þú taka þátt í byggingu nýja skálans í Vatnaskógi?

Rn: 0117-26-12050
kt. 521182-0169