Línuhappdrætti Skógarmanna 2024 – vinningshafar
Línuhappdrætti Skógarmanna Dregið var í Línuhappdrætti Skógarmanna 2024 þann 7. september síðastliðin. Alls seldust 433 línur og vilja Skógarmenn þakka kærlega fyrir frábæran stuðning sem rennur í framkvæmdasjóð fyrir nýjum matskála í Vatnaskógi. Nú er unnið við að reisa húsið [...]
Línuhappdrætti Skógarmanna – til stuðnings nýjum matskála
Línuhappdrætti Skógarmanna 2024Verum með í að reisa nýjan Matskála í VatnaskógiMeð því að kaupa línu styðjum við nýjan MatskálaDregið í Karlaflokki Vatnaskógi á laugardaginn 7. septemberHámark 600 línur en aðeins verður dregið úr seldum línum. EKKERT MÁL AÐ KAUPA: SMELLIÐ [...]
12. Flokkur – veisludagur og upplýsingar fyrir brottfarardaginn
Í dag er fjórði og jafnframt síðasti heili dagurinn í Vatnaskógi, veisludagur. Á döfinni var mikil skemmtun út allan daginn og langt fram eftir kvöldi, en áður en lengra er haldið skal tekið fram að þetta mun verða síðasta [...]
12. flokkur 2024 önnur frétt
Drengirnir voru vaktir 8:30 í morgun, margir vaknaðir þó mun færri en daginn áður. Morgunmatur var 9:00, fánahylling og morgunstund 9:30. Í kvöld verður kvöldvaka með leikriti, framhaldssögu, hugleiðingu og söng. Við byrjum daginn saman, við endum daginn saman, þannig [...]
12. flokkur Vatnaskógar
Í gær, mánudag komu 107 drengir í Vatnaskóg og munu þeir dvelja hér fram á föstudaginn 16. ágúst. Þegar að drengirnir komu hingað byrjuðu þeir á því að velja sér borð í matskálanum til þess að sitja við, borð 1 [...]
Ævintýraflokkur 3 – Síðasta frétt
Dagskrá brottfarardags, 11. ágúst Drengirnir hafa verið vaktir kl. 9:00 á morgnana en á brottfarardag er venja að gefa þeim ögn lengri svefn. Haninn mun því gala kl. 09:30, þá munu drengirnir fara í morgunmat, pakka í töskur, finna dótið [...]
Ævintýraflokkur 3 – Frétt tvö
Drengirnir voru vaktir 9:00 í morgun, morgunmatur var 9:30 og morgunstund 10:00. Í kvöld er svo kvöldvaka með leikriti, framhaldssögu, hugleiðingu og söng. Við byrjum daginn saman, við endum daginn saman, þannig er það. Það hefur verið mikið að gera [...]
Ævintýraflokkur 3 – Fyrsta frétt
Í dag komu 100 drengir í Vatnaskóg og munu þeir dvelja hér fram á sunnudaginn 11. ágúst. Þegar að drengirnir komu hingað byrjuðu þeir á því að velja sér borð í matskálanum til þess að sitja við, borð 1 til [...]
Unglingaflokkur – Frétt 2/2
Ævintýralegir dagar Það er sannarlega ótrúlegt að vera að rita hér síðari frétt Unglingaflokks, okkur finnst eins og hann hafi byrjað í gær… Þetta hafa verið skemmtilegir dagar hjá okkur og þrátt fyrir smá vætu, skemmdi það ekki fyrir þeim [...]
Unglingaflokkur – Frétt 1/2
Von er á 92 unglingum í sumarbúðirnar í Vatnaskógi fimmtudaginn 25. júlí og framundan er sex daga skemmtidagskrá með öllu tilheyrandi. Reynslan er mikil þegar litið er til hversu margir þátttakendur hafa áður tekið þátt í starfi KFUM og KFUK [...]
VEISLUDAGURINN!
Síðasta færslan að þessu sinni - frá 9. flokki! ღ¸.✻´`✻.¸¸ღ Við sem störfum í Vatnaskógi erum þakklát fyrir það traust sem foreldrar sýna okkur með því að senda börnin sín í sumarbúðir og tökum við það traust alvarlega! **•̩̩͙✩•̩̩͙*˚˚*•̩̩͙✩•̩̩͙*˚* Neðst [...]
Þriðji dagur að kveldi kominn!
Við erum hálfnuð! .•*¨*•.¸¸♪ Daginn í dag, daginn í dag,♪.•*¨*•.¸¸♪ gerði Drottinn Guð♪¸¸.•*¨*•. – sungu börnin lágstemmd á morgunstundinni. Það hefur einhvern veginn allt verið eitthvað svo afslappað og rólegt í dag – sem ég held að flestir kunni að [...]
Sólarhringur liðinn hjá 9. flokk.
Sólarhringur liðinn hjá 9. flokk! Í gær náði spennan hámarki - þegar 51 glatt barn, foringjar, aðstoðarforingjar og forstöðukona lögðu af stað á vit ævintýranna í Vatnaskóg. Við munum vera í Vatnaskógi fram á miðvikudag. Eins og alltaf er byrjað [...]
8. flokkur – Fjórða og síðasta frétt
Veisludagur Þá er síðasti heili dagurinn hafinn hér hjá okkur í Vatnaskógi og dagskráin er þétt. Brekkuhlaup í frjálsum íþróttum, körfubolti, hjólabílarallý, fjársjóðsleit, vatnafjör, bátar og veiðar, svo eitthvað sé nefnt. Eftir hádegi verður hátíð á knattspyrnuvellinum þar sem Stjörnu- [...]
8. flokkur – Þriðja frétt
Á bátunum piltarnir bruna Í morgun vöknuðu drengirnir upp við ilm af heitu súkkulaði sem þeir nutu með bestu lyst yfir nýbökuðu brauði í morgunmat. Við í Vatnaskógi fögnum alltaf 3. degi hvers flokks sérstaklega og lítum á þann dag [...]
8. flokkur – Önnur frétt
Líf og fjör við Eyrarvatn Það voru kátir og orkumiklir drengir sem mættu til okkar í Vatnaskóg í gær. 15° hiti og glampandi sól allan daginn. Frábær byrjun þar sem bátar, sund í Eyrarvatni, tuðruspark, frjálsar íþróttir og ævintýri í skóginum [...]
8. flokkur – Fyrsta frétt
Von er á rúmlega 100 drengjum í sumarbúðirnar í Vatnaskógi mánudaginn 15. júlí og framundan er fimm daga skemmtidagskrá með öllu tilheyrandi. Veðurspáin fyrir hvern flokk er alltaf jafn spennandi fyrir bæði starfsfólk og þátttakendur og fylgir hér uppfærð veðurspá [...]
Ævintýraflokkur 2 – Veisludagur og upplýsingar um brottfarardaginn
Þá er fimmti og jafnframt síðasti heili dagurinn í Vatnaskógi hafinn, veisludagur. Á döfinni er mikil skemmtun út allan daginn og langt fram eftir kvöldi, en áður en lengra er haldið skal tekið fram að þetta mun verða síðasta fréttin [...]