Forsíða2022-08-09T18:04:12+00:00
Yfirlitsmynd af Vatnaskógi

Flokkur 9. Dagur 1

22. júlí 2022|

Fyrsti dagurinn byggist að miklu leyti á því að kynnast hvað okkar frábæra aðstaða sem byggð hefur verið í Vatnaskógi síðustu 99 ár hefur uppá að bjóða. Eyravatnið spegilslétt bauð uppá margar góðar bátsferðir og ýmsir renndu fyrir fisk og [...]

8. FLOKKUR – SÍÐASTA FRÉTT

21. júlí 2022|

Þá er það komið að lokum hjá okkur að þessu sinni og rútan fer af stað frá Vatnaskógi um klukkan 14 í dag og kemur á Holtaveg 28 um klukkustund síðar, eða um kl 15. Óskilamunir úr flokknum fara með [...]

8. FLOKKUR – ÞRIÐJA FRÉTT

20. júlí 2022|

Í gær var mikið fjör hérna í Vatnaskógi. Frjálsíþróttakeppnin hélt áfram og hægt að að keppa í kúluvarpi, hástökku og langstökku án atrennu. Tvö lið skráði sig í innanhússfótboltamót þar sem krakkarnir kepptu skólausir.   Fleiri keppnir fóru fram í [...]

8. FLOKKUR – ÖNNUR FRÉTT

19. júlí 2022|

Í gærmorgun voru krakkarnir vaktir klukkan 8:30 með tónlist. Sumir voru vaknaðir áður en foringjar hófu vakningu en þau börn komu saman í spjallstund í Birkisal eða lásu Syrpu. Veðrið var svipað og í gær, um 13°C,  skýjað og logn. [...]

8. FLOKKUR – FYRSTA FRÉTT

17. júlí 2022|

Fyrr í dag komu tæplega 100 börn hingað til okkar í Vatnaskóg sem munu dvelja hér fram á fimmtudag, 21. júlí. Fyrsta á dagskrá var að velja sér borð í matskálanum, borð 1 til 7 þar sem þau koma til [...]

Ævintýraflokkur 2 – Fjórða og síðasta frétt

15. júlí 2022|

Þá er fimmti og jafnframt síðasti heili dagurinn í Vatnaskógi hafinn, veisludagur. Á döfinni er mikil skemmtun út allan daginn og langt fram eftir kvöldi, en áður en lengra er haldið skal tekið fram að þetta mun verða síðasta fréttin [...]

Ævintýraflokkur 2 – Þriðja frétt

13. júlí 2022|

Drengirnir voru vaktir 9:00 í morgun, morgunmatur var 9:30 og morgunstund 10:00. Í kvöld er svo kvöldvaka með leikriti, framhaldssögu, hugleiðingu og söng. Við byrjum daginn saman, við endum daginn saman, þannig er það. Hér er gott veður, sólin skín, [...]

Ævintýraflokkur 2 – Frétt tvö

12. júlí 2022|

Drengirnir voru vaktir klukkan 9:00 í morgun með ljúfum tónum. Í dag bjóðum við upp á hefðbundna dagskrá að mestu leiti eins og t.d. fótbolta, smíðaverkstæði, íþróttahús, frjálsaríþróttir og spil í Birkisal. Því miður er ekkert bátaveður í dag. Hér [...]

Ævintýraflokkur 2 – Fyrsta frétt

11. júlí 2022|

Í dag komu um 100 drengir í Vatnaskóg og munu þeir dvelja hér fram á laugardaginn 16.júlí. Þegar að drengirnir komu hingað byrjuðu þeir á því að velja sér borð í matskálanum til þess að sitja við, borð 1 til [...]

Vatnaskógur 6. flokkur 2022 – heimferðardagur

10. júlí 2022|

Þá er komið að lokum hjá okkur að þessu sinni ogkoma drengirnir heim í dag ca. kl. 15.00. Rútan kemur að Holtavegi 28 og verður t.a.m. hægt að vitja óskilamuna strax og rútan stöðvast. Flokkurinn hefur gengið vel og þrátt [...]

6. flokkur frétt 2

8. júlí 2022|

Drengirnir voru vaktir kl. 8.30 í morgun við talsvert betri veðurskilyrði en í gær, eftir frekar dapurlegt haustveður á degi 2 í Vatnaskógi er veðrið í dag mun betra. Það er hlýtt og logn, en þó skýjað. Þó veðrið hafi [...]

6. flokkur frétt 1

7. júlí 2022|

Þá eru rúmlega 100 drengir mættir í Vatnaskóg og munu þeir dvelja hér í góðu atlæti fram á sunnudaginn 10. júlí. Þegar drengirnir komu hingað fengu þeir strax að velja sér borð í matskálanum til þess að sitja við. Setið [...]

5. flokkur frétt 3

5. júlí 2022|

Nú er liðinn veisludagur í Vatnaskógi. Á döfinni var mikil skemmtun allan daginn og langt fram eftir kvöldi, en áður en lengra er haldið skal tekið fram að þetta mun verða síðasta fréttin sem verður skrifuð, þannig endilega lesið hana [...]

5 flokkur frétt 2

3. júlí 2022|

Sunnudagurinn rann upp, bjart veður en smá gjóla úr norð- austri. Drengirnir voru vaktir (sumir voru vaknaðir) klukkan 8:30 í morgun með ljúfum tónum, nú eru þeir orðnir Skógarmenn*. Eftir morgunmat var morgunstund og svo biblíulestur. Í dag verður smíðaverkstæðið [...]

5. flokkur fyrsta frétt

2. júlí 2022|

Í gær mættu um 100 drengir í Vatnaskóg og munu þeir dvelja hér fram á þriðjudag þann 5.júlí. Þegar að drengirnir komu hingað byrjuðu þeir á því að velja sér borð í matskálanum til þess að sitja við, borð 1 [...]

Ævintýraflokkur 1 – Loka frétt

30. júní 2022|

Þá er að koma að lokum hér hjá okkur í 4.flokki, ævintýraflokki 1. Þetta er búið að vera frábær flokkur, skemmtilegir og hressir drengir, mikil dagskrá og allir þreyttir. Við munum pakka fyrir hádegi og setja töskurnar okkar í rútuna [...]

Ævintýraflokkur 1 – Dagur 4

28. júní 2022|

Í Vatnaskógi er þetta helst. SKÓGARMET! Skógarmet var slegið í gær í 1300m hlaupi! Það var hann Steinar Helgi Hrafnsson á 4.borði sem setti nýtt skógarmet í 1300m hlaupi. Hann bætti gamla tímann um 7 sekúndur og hefur skráð nafn [...]

4. flokkur – Ævintýraflokkur dagur 3

27. júní 2022|

Það er pökkuð dagskrá í dag. Bátar, smíðaverkstæði, 1300m hlaup, knattspyrna, íþróttahús, spil í birkisal, listakeppni og margt fleira. Á kvöldvökunni í kvökd verður leikrit, framhaldssaga, söngur og að auki hæfileikasýning. Á hæfileikasýningunni geta þeir sem vilja sýnt hvaða þá [...]

Fara efst