Forsíða2019-04-29T14:40:51+00:00

3.flokkur – Dagur 4

21. júní 2019|

Það er góð stemning hér í Vatnaskógi þessa dagana. Það hefur hlýnað í veðri og lægt sem þýðir að við getum boðið upp á bátana í dag. Í hádeginu í dag fáum við gómsætan kjúklingarétt og svo pasta+hvítlaugsbrauð í kvöldmatinn. [...]

Eldhúsið í Vatnaskógi

20. júní 2019|

Eldhúsið í Vatnskógi gegnir mikilvægu hlutverki. Þar er borðað 5 x á dag stóran hluta ársins. Á næstu árum munu Skógarmenn endurnýja Matskálnn sem hýsir eldhúsið, matsalinn ofl. Tækin í eldhúsinu gegna miklvægu hlutverki í allri eldamennsku og án efa [...]

3.flokkur Dagur 1 & 2

19. júní 2019|

Í gær komu um 100 drengir í 3. flokk Vatnaskógar og munu dvelja í Skóginum fram til 23. júní. Foringjar sem annast dagskrá og umönnun drengjanna eru þeir Friðrik Páll Ragnarsson Schram, Gunnar Hrafn Sveinsson, Benedikt Guðmundsson, Gestur Daníelsson, Jakob [...]

2. flokkur heimfeðrardagur.

17. júní 2019|

Gleðilegan 17. júní, sem er líka brottfarardegur í 2. flokki, Í gær, var  veisludagur en síðasti heili dagurinn er kallaður veisludagur: Dagskráin: Brekkuhlaup þar sem varskir drengir spreyttu sig og gáfu allt í að koma fljótt í mark. Við bátaskýlið [...]

Vatnaskógur 2. flokkur

15. júní 2019|

Hér koma fréttir dagsins frá Vatnaskógi! Skógarmenn: Nú hafa þeir sem voru að koma í fyrsta sinn í flokk í Vatnaskóg og hafa hlotið sæmdarheitið Skógarmaður en Skógarmaður er sá sem dvalið hefur í Vatnaskógi í tvær nætur í flokki [...]

2. flokkur Vatnaskógar

15. júní 2019|

Í gær komu um 100 drengir í 2. flokk Vatnaskógar og munu dvelja í Skóginum fram til 17. júní. Foringjar sem annast dagskrá og umönnun drengjanna eru Eiríkur Gústafsson, Friðrik Páll Ragnarsson Schram, Davíð Guðmundsson, Ísak Jón Einarsson, Gunnar Hrafn [...]

Gauraflokkur að klárast

12. júní 2019|

Þá er komið að brottfarardegi hjá okkur í Vatnaskógi. Flokkurinn hefur verið vel heppnaður og vonandi koma allir ánægðir heim. Veisludagurinn í gær var góður og kvöldvakan var stórkostleg. Þar voru flutt leikrit og sýnt myndband úr flokknum auk þess [...]

Veisludagur í Vatnaskógi

11. júní 2019|

Þá er komið að síðasta heila deginum í flokknum, þessi dagur er jafnan kallaður veisludagur. Það verður fínn matur í kvöld og dagskráin er aðeins með öðru sniði. Dagurinn endar með hátíðarkvöldvöku í kvöld. Ennþá er frábært veður hjá okkur [...]

Gauraflokkur heldur áfram

10. júní 2019|

Nú, að morgni mánudagsins 10. júní er algjörlega stórkostlegt veður í Vatnaskógi. Vatnið er spegilslétt, enda blankalogn og ekki ský á himni. Í gær hélt stuðið heldur betur áfram. Það var vinsælt að kíkja í listasmiðjuna eða á smíðaverkstæðið. Bátarnir [...]

Gauraflokkur í Vatnaskógi

9. júní 2019|

Þá er fyrsti flokkur sumarsins hafinn í Vatnaskógi. Það var góður hópur af fjörugum drengjum sem mættu til okkar í gær. Ferðin upp í skóg gekk vel enda blíðskaparveður á leiðinni. Þegar upp í skóg var komið tók skógurinn á [...]

Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK

5. mars 2019|

Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK hefst í dag þriðjudaginn 5. mars kl. 13:00. Hægt er að skrá í sumarbúðir með því að fara inn á https://sumarfjor.is eða smella hér.

Umsókn um starf á Sæludögum í Vatnaskógi 2019

31. janúar 2019|

Sæludagar í Vatnaskógi er fjölskylduhátíð um Verslunarmannahelgina sem hefur verið haldin árlega frá 1992. Þátttakendur á hátíðinni ár hvert eru að jafnaði ríflega 1000 talsins. Skógarmenn KFUM leita að starfsfólki eldra en 18 ára til að aðstoða við framkvæmd hátíðarinnar [...]

Síðasti flokkur sumarsins á enda! – Unglingaflokkur 2018

17. ágúst 2018|

Þriðjudaginn 7. ágúst hófst unglingaflokkur í Vatnaskógi og stóð hann yfir til sunnudagsins 12. ágúst. Unglingaflokkurinn er fyrir 14 -17 ára unglinga af báðum kynjum. Þetta voru miklir dýrðardagar og margt var brallað. Á dagskrá voru t.a.m. leikir, gönguferðir, gisting [...]

Sæludagar í Vatnaskógi – Könnun

5. ágúst 2018|

Takk fyrir þátttökuna í Sæludögum í Vatnaskógi nú í ár. Hér fyrir neðan er þjónustukönnun vegna Sæludaga. Vinsamlegast svaraðu spurningunum hér að neðan svo að Sæludagar að ári megi ganga enn betur. Ef könnunin birtist ekki hér fyrir neðan má [...]

Hoppukastalar, heimsókn og ævintýraferð

30. júlí 2018|

Í dag er veisludagur í Vatnaskógi sem að margra mati er hápunktur hvers flokks. Í dag verða nokkrir sérstakir dagskrárliðir í boði í bland við hefðbundna dagskrárliði. Fyrir hádegi var hleypt af stað í Brekkuhlaupið víðfræga sem eingöngu er hlaupið [...]