Forsíða2021-03-01T21:29:39+00:00

Sumarbúðir KFUM og KFUK í Vatnaskógi eru í Svínadal í Hvalfjarðarsveit rétt um 80 km frá Reykjavík. Vatnið, skógurinn og fjöllin í kring bjóða upp á ótæmandi möguleika til spennandi útiveru og leikja. Á svæðinu er auk þess stórt íþróttahús, fótbolta- og frjálsíþróttavellir, smíðaverkstæði og bátar.

Umhverfis Vatnaskóg eru margir forvitnilegir staðir sem gaman er að skoða. Þar fá börnin tækifæri til að prófa nýja hluti og fá útrás fyrir hugmyndaflug og ævintýraþrá. Öll kvöld enda með kvöldvöku þar sem brugðið er á leik og sungið. Auk þess er kafli úr Guðs orði hugleiddur kvölds og morgna.

Í hefðbundnum vikuflokki að sumri er boðið upp á fjölbreytta dagskrá við allra hæfi.  Meðal dagskráratriða eru bátsferðir, stangveiði, skógarferðir, gönguferðir, knattspyrnu, körfubolta, frjálsar íþróttir, bandý, hermannaleik og borðtennis. Sérhannaðir kassabílar hafa líka notið mikilla vinsælda. [Meira…]

Unglingaflokkur 2020 – Fyrsta frétt

5. ágúst 2020|

Í gær komu um 70 unglingar í Vatnaskóg, strákar og stelpur. Þau munu njóta þess að vera hér í Vatnaskógi í sex daga. Fyrsti dagurinn var með hefðbundnu sniði. Bátar, smíðaverkstæði, íþróttahús, frjálsaríþróttir, knattspyrna, listakeppni og margt fleira. Við fengum [...]

Sæludögum 2020 í Vatnaskógi aflýst

30. júlí 2020|

Sæludögum 2020 í Vatnaskógi aflýst Skógarmenn KFUM, sem reka sumarbúðir í Vatnaskógi, hafa tekið þá ákvörðun að aflýsa Sæludögum í Vatnaskógi um verslunarmannahelgina. Sæludagar eru fjölskylduhátíð í anda sumarbúða KFUM og KFUK sem haldin hefur verið í Vatnaskógi samfellt frá [...]

9.flokkur – Veisludagur & Brottfarardagur

27. júlí 2020|

Í dag er veisludagur hér hjá okkur í Vatnaskógi. Á veisludegi er alltaf nóg að gera og eru hápunktar dagsins yfirleitt tveir. Annars vegar er það fótboltaleikurinn milli drengja og foringja og svo hins vegar veislukvöldvakan en á henni sjáum [...]

9.flokkur – Dagur 4

26. júlí 2020|

Það gengur vel hér hjá okkur í Vatnaskógi. Strákarnir eru duglegir að leika sér og borða vel og mikið í matartímunum, það er gott. Þetta er fjórði dagurinn okkar hér og enn og aftur er mjög hvasst, ekkert bátaveður. Við [...]

9.flokkur – Dagur 3

25. júlí 2020|

Þriðji dagur flokksins er gengin í garð og óhætt að segja að það er pökkuð dagskrá framundan. Bátar, smíðaverkstæði, hástökk, knattspyrna, íþróttahús, spil í birkisal, listakeppni og margt fleira. Drengirnir eru duglegir að finna sér eitthvað að gera í frjálsatímanum [...]

9.flokkur – Dagur 1&2

24. júlí 2020|

23.júlí – Dagur 1 Í gær komu 84 drengir í Vatnaskóg. Það var gott veður en mjög mikill vindur. Það stefnir í mikla Norðaustanátt út vikuna, vonum auðvitað að það verði ekki. Þegar að drengirnir komu hingað byrjuðu þeir á [...]

8.flokkur – Dagur 5 og 6

22. júlí 2020|

Veisludagurinn tókst með eindæmum vel. Vakning kl 9:00, morgunmatur, morgunstund og frjáls dagskrá. Mýið lét aðeins á sér kræla, nokkur börn með nokkur bit, en ekkert eins og fyrr í sumar. Fylgir því að koma útí sveit, en það er [...]

8.flokkur – Dagur 4

21. júlí 2020|

Dagur 4 gekk (að mestu leyti) brösulaust fyrir sig. Yndislegt veður í alla staði, næstum alveg logn og sól allan daginn. Eftir morgunmat, fánahyllingu og morgunstund keyrðum við í gang fullt af skemmtilegri dagskrá. Bátarnir opnuðu og það var í [...]

8.flokkur – Dagur 3

20. júlí 2020|

Loksins, loksins kom sólin og lognið! Sunnudagurinn fór mest allur í báta hjá mörgum í flokknum. Það var þó ekki nógu og heitt til þess að leyfa þeim að vaða eða hoppa útí vatnið. Þau skilja ekki alveg afhverju við [...]

8.flokkur – Dagur 2

19. júlí 2020|

Jæja, dagur 2 (lau) gekk bara nokkuð vel fyrir sig. Fyrsta nóttin var frekar róleg, lítið vesen en margir vaknaðir 8:30 þegar við vöktum þau. Hress og til í daginn. Eftir morgunmat var morgunstund, þar sem börnin heyra sögu úr [...]

8.flokkur – Dagur 1

18. júlí 2020|

Góðan daginn (: Hér í Vatnaskógi eru núna 98 hressir krakkar (66 strákar og 32 stelpur), kökuilmur, góð stemning, rigning og rok. Blandaði flokkur sumarsins fer ss bara nokkuð vel af stað (fyrir utan veður). Í gær, föstudag, mættu þau [...]

7.flokkur-Ævintýraflokkur-Brottfarardagur

16. júlí 2020|

Það er að koma að lokum hér hjá okkur í 7.flokki. Þetta er búið að vera frábær flokkur, skemmtilegir drengir. Það var geggjað að fá Rúrik Gíslason hingað í Vatnaskóg. Hann spilaði foringjaleikinn við drengina og óhætt að segja að [...]

7.flokkur-Ævintýraflokkur-Veisludagur

15. júlí 2020|

Í dag er veisludagur og því munum við gera vel við okkur í mat og dagskrá. Í dag verður boðið upp á vatnafjör og heita potta. Einnig verður almenn dagskrá í boði. Eftir kaffi munum við foringjar skora á drengina [...]

7.flokkur-Ævintýraflokkur-Dagur 3&4

14. júlí 2020|

13.júlí – Dagur 3 Þriðji dagur flokksins og óhætt að segja að það var pökkuð dagskrá. Bátar, smíðaverkstæði, hástökk, knattspyrna, íþróttahús, spil í birkisal, listakeppni og margt fleira. Á kvöldvökunni var leikrit, framhaldssaga, söngur og að auki hæfileikasýning. Á hæfileikasýningunni [...]

7.flokkur-Ævintýraflokkur-Dagur 1&2

12. júlí 2020|

11.júlí - Dagur 1 Í gær komu um 100 drengir í Vatnaskóg. Það ringdi á okkur til að byrja með en þegar að það leið á daginn fór að stytta upp og hittna. Það stefnir í rigningu út vikuna, vonum [...]

6.flokkur – Veisludagur og brottfarardagur

10. júlí 2020|

9.júlí - Veisludagur Í gær var veisludagur hér hjá okkur í Vatnaskógi. Á veisludegi er alltaf nóg að gera og eru hápunktar dagsins yfirleitt tveir. Annars vegar er það fótboltaleikurinn milli drengja og foringja, foringjarnir rétt svo unnu leikinn, og [...]

6.flokkur – Dagur 3

8. júlí 2020|

Þriðji dagur flokksins er gengin í garð og óhætt að segja að það er pökkuð dagskrá framundan. Bátar, smíðaverkstæði, hástökk, knattspyrna, íþróttahús, spil í birkisal, listakeppni og margt fleira. Á kvöldvökunni í kvöld verður leikrit, framhaldssaga, söngur og að auki [...]

Fara efst