Forsíða2019-11-21T14:25:05+00:00

8.flokkur – Dagur 2

21. júlí 2019|

Flest börn voru sofandi í morgun (lau) þegar vakið var kl 8:30, þó nokkrir morgunhanar byrjaðir að lesa syrpur eða leggja kapal. Í morgunmatnum kl 9 var morgunkorn á boðstólunum, en venjan er að hafa það í boði annan hvern [...]

8.flokkur – Dagur 1

20. júlí 2019|

68 hressir krakkar mættu uppí Vatnaskóg um hádegisbil í dag (fös). Soldið ójöfn kynjaskipting, en hér eru 12 stelpur og 56 strákar. Okkur sýnist þau vera að ná vel saman þrátt fyrir margar mismunadi týpur, góð blanda bara Það fyrsta [...]

Lokadagur í 7. flokki

18. júlí 2019|

Í dag er lokadagur 7. flokks í Vatnaskógi. Dagskráin verður fjölbreytt og byrjaði með morgunstund, að loknum morgunverði og fánahyllingu. Eftir hádegisverð verður boðið upp á skemmtilega dagskrá með hópleikum auk þess sem drengirnir munu horfa á kvikmynd um upphaf [...]

Flóttinn úr Vatnaskógi

16. júlí 2019|

Í gærkvöldi á kvöldvöku brutum við dagskrána upp með ævintýraleiknum "Flóttinn úr Vatnaskógi", þar sem drengirnir safna vísbendingum og læðast fram hjá "gæslufólki" í tilraun sinni til að komast að hliðinu að staðnum. Önnur dagskrá var með hefðbundnara sniði, smíðaverkstæði [...]

Fjallganga og kvöldfjör

15. júlí 2019|

Í gær voru tvo stór dagskrártilboð í þessum ævintýraflokki. Strax að loknum hádegisverði héldu tæplega 30 drengir ásamt starfsfólki upp á Kamb, fjallið norðan við Eyrarvatn. Gangan hófst í fallegu og björtu veðri, en rétt um það leiti sem drengirnir [...]

Fyrsti dagurinn í 7. flokki

14. júlí 2019|

Nú er fyrsta deginum í öðrum ævintýraflokki sumarsins lokið. Margt var til gaman gert, boðið var upp á leiki, knattspyrnu, frjálsar íþróttir og báta. Kvöldvakan var að venju fjörug, boðið upp á leikrit, framhaldssögu um Najac, 12 ára dreng frá [...]

Lokadagur í Vatnaskógi

11. júlí 2019|

Framundan er lokadagur 6. flokks í Vatnaskógi. Dagskráin verður fjölbreytt og byrjar með Skógarmannaguðsþjónustu í Gamla skála, að loknum morgunverði og fánahyllingu. Síðan tekur við fjölbreytt leikjadagskrá. Eftir hádegisverð tekur við að pakka í töskur, boðið verður upp á hópleiki [...]

Veisludagur framundan

11. júlí 2019|

Í dag er veisludagur í Vatnaskógi. Á veisludegi í dag verður boðið upp á víðavangshlaup, sem er 4,2 km hlaup í kringum Eyrarvatn, þar sem keppendur þurfa m.a. að vaða tvo mjög mismunandi árósa, annars vegar mjög grýttan árfarveg og [...]

Vatnafjör í Vatnaskógi

10. júlí 2019|

Í gær var enn einn dýrðardagurinn í Vatnaskógi á þessu sumri. Dagskráin var um mest með venjubundnum hætti, frjálsar íþróttir, knattspyrna, skákmót og útileikir voru meðal fjölmargra dagskrártilboða yfir daginn. Þá var jafnframt boðið upp á vatnafjör, þar sem drengjunum [...]

Allt fer vel af stað í 6. flokki

9. júlí 2019|

Fyrsti dagurinn hér í skóginum gekk eins og í sögu, boðið var upp á leiki, knattspyrnu, frjálsar íþróttir og báta. Drengirnir léku sér á kassabílum, einhverjir kíktu út í skóg og skoðuðu skógarkofa og kúluhúsið okkar. Þeir tóku duglega til [...]

6. flokkur í Vatnaskógi hefst í fyrramálið

7. júlí 2019|

Sjötti flokkur í Vatnaskógi hefst í fyrramálið, 8. júlí. Á svæðinu þessa vikuna verða ríflega 100 drengir og rétt um tuttugu starfsmenn. Fyrir foreldra og forráðamenn sem eru ennþá að skipuleggja ferðina og pakka með aðstoð drengjanna, þá eru allar [...]

5. flokkur – Veisludagur

4. júlí 2019|

Í dag er veisludagur í Vatnaskógi og síðasti heili dagurinn í flokknum. Til þessa hefur flokkurinn gengið áfallalaust fyrir sig og drengirnir staðið sé ótrúlega vel - þeir hafa verið til fyrirmyndar í flestu. Margir eru að gista að heiman [...]

Vatnaskógur – 5. flokkur á degi 3

3. júlí 2019|

Rigning og sól, lúsmý og rok 😊 Það eru allir glaði í dag í Vatnaskógi, enda var heitt kakó á boðstólnum í kaffinu strax eftir hermannaleikinn, fornfræga. Veðrið lék við okkur í gær sól og stilla og lúsmýið hélt sér [...]

5. flokkur – Fyrstu dagarnir

2. júlí 2019|

Það er ávallt mikil gleði í Vatnaskógi þegar rúturnar renna í hlað og nýr flokkur hefst. Fjölmargir drengir eru að stíga sín fyrstu skref í sumarbúðum og mæta til okkar fullir eftirvæntingar og eiga eftir að koma heim nokkrum sentimetrum [...]

4. flokkur – Dagur 5

28. júní 2019|

Þá er veisludagur genginn í garð hér í fyrri ævintýraflokk sumarsins. Að loknu kvöldkaffi í gær öttu Stjörnu- og Draumaliðin, skipuð af drengjum, kappi við foringjana í æsispennandi knattleik. Mjótt var á munum framan af en þegar dómarinn flautaði til [...]

4.flokkur – Dagur 3&4

27. júní 2019|

Það er búið að vera mikið fjör í þessum ævintýraflokki. Í gær lögðum við af stað í gönguferð eftir kaffi. Var ferðinni heitið rétt fyrir neðan Saurbæ. Þar tók á móti okkur björgunarsveitarfólk frá Akranesi og voru þau með mótorbátinn [...]

4.flokkur – Dagur 1&2

25. júní 2019|

Í gær komu um 90 drengir í 4. flokk Vatnaskógar og munu dvelja í Skóginum fram til 29. júní. Það var gott veður í gær, skýað og 13 gráður og smá gola. Það var boðið upp á báta, fótbolta, frjálsar [...]

3.flokkur – Heimferðardagur

23. júní 2019|

Þá er þessi flokkur senn á enda og hefur gengið mjög vel. Strákarnir fá pizzu í hádegismat og kleinuhringi í kaffitímanum. Brottför úr Vatnaskógi er klukkan 16:00 og áætluð heimkoma á Holtaveg 28 er klukkan 17:00. Veðrið er frábært núna [...]