Línuhappdrætti Skógarmanna
Dregið var í Línuhappdrætti Skógarmanna 2024 þann 7. september síðastliðin.
Alls seldust 433 línur og vilja Skógarmenn þakka kærlega fyrir frábæran stuðning sem rennur í framkvæmdasjóð fyrir nýjum matskála í Vatnaskógi.
Nú er unnið við að reisa húsið og vonir standa til að húsið verði að fullu risið um miðjan sept. Stuðningurinn kemur sér afar vel. Kærar þakkir.
Hægt er að vitja ósóttra vinninga á skrifstofu KFUM og KFUK Holtavegi 28 á opnunartíma skrifstofunnar.
Opið er 9:00 – 16:00 mánud. – fimmtud. og 9:00 – 15:00 á föstudögum.
Eftirfarandi aðilar hlutu vinning:
Flugfarseðill til einhvers af áfangastöðum ICELANDAIR í Evrópu # 69 Tómas Ingi Halldórsson
Listaverk e. Harald Bilson frá Gallerý Fold #559 Gunnar Jóhannes Gunnarsson
Sæludagar 2025 – f. fjölskyldu, lambalæris máltíð #450 Kristjana Kristins
Vikudvöl í Vatnaskógi sumarið 2025 # 18 Gísli Davíð Karlsson
Dvöl í feðga- feðgina- mæðra eða fjölskyldufl. í Vatnaskógi 2025 f. tvo #52 Hilmar Einarsson
Sjóböðin í Hvammsvík – Gjafabréf f. tvo #228 Ólafur Gústafsson
Laugarvatn Fontana gjafabréf fyrir tvo # 202 Tinna Rós Steinsdóttir
Gjafabréf – Einarsbúð Akranesi # 341 Guðlaugur Gunnarsson
Gjafabréf – Einarsbúð Akranesi # 598 Kjartan Jónsson
GKG Golfklúbbur – Rás tími fyrir 2 #160 Ísak Jón Einarsson
Gjafabréf frá Peloton hjólreiðaverslun #588 Kári Geirlaugsson
Hraðlestin – Gjafabréf máltíð f. tvo #67 Einar Kr. Jónsson
Salatbarinn gjafabréf f. tvo # Elfa Björk Ágústsdóttir
Höfðabón – þvottur og bón f. bílinn # 323 Davíð Hansson
Höfðabón – þvottur og bón f. bílinn # 187 Guðrún Hákonardóttir
Gjafakarfa frá Nóa Siríus # 341 Guðlaugur Gunnarsson
Glósteinn pizzastaður gjafabréf # 515 Kári Geirlaugsson
Hringur – frá Katrínu Þórey gullsmið / Hálsmen frá Meba # 540 Halldór E. Guðmundsson
Von Iceland Harðfiskverkun, (Harðfiskurinn í gulu pokunum) # 194 Þráinn Haraldsson
Von Iceland Harðfiskverkun, (Harðfiskurinn í gulu pokunum) # 257 Sigurður Jóhannesson
Garri – Gjafakassi # 348 Snorri Waage
IKEA – gjafakort kr. 5.000.- # 17 Geirlaugur Ingi Sigurbjörnsson
IKEA – gjafakort kr. 5.000.- # 583 Hilmar Hauksson
FUNKY BHANGRA, Pósthús Mathöll gjafabréf # 154 Grímur Pétursson
Center Hotels Laugarvegi gjafabréf í Spa # 224 Ólafur Gústafsson
“Hér á ég heima” Vatnaskógur í 100 ár #303 Davíð Hansson
“Hér á ég heima” Vatnaskógur í 100 ár # 51 Hilmar Einarsson
Kærleikur og friður – Lifi lífið: Ljóð og söngvar e. Sigurbjörn Þorkelsson #43 Einar Kr. Jónsson
Kærleikur og friður – Lifi lífið: Ljóð og söngvar e. Sigurbjörn Þorkelsson # 441 Björn Baldurs
ARENA tveir tímar af tölvuleikjaspili # 89 Ágústa Þorbergsd.
ARENA tveir tímar af tölvuleikjaspili # 244 Ágúst Baldursson
ARENA tveir tímar af tölvuleikjaspili # 453 Steinar Guðmundsson
ARENA tveir tímar af tölvuleikjaspili # 282 Gísli Jónsson
ARENA tveir tímar af tölvuleikjaspili # 360 Davíð Hansson
Skemmtigarðurinn í Grafarvogi gjafabréf fyrir tvo í fótbolta-golf og mini-golf # Kolbrún E.
Klifurhúsið tveir aðgangar með skóm # 217 Ólafur Gústafsson
Klifurhúsið tveir aðgangar með skóm # 188 Kári Geirlaugssn
Vatnaskógar bolir # 2 Pétur Bjarni Sigurðsson
Vatnaskógar bolir # 583 Guðlaugur Gunnarson
Vatnaskógar bolir # 333 Margrét Inga Gísladóttir
Vatnaskógar bolir # 108 Hilmar Einarsson
Skógarmenn –Áfram að markinu!
Birt með fyrirvara um innsláttarvillur
Kærar þakkir fyrir að með í að reisa nýjan Matskála í Vatnaskógi
Skógarmenn –Áfram að markinu!