Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Gauraflokkur og Stelpur í stuði

Höfundur: |2022-05-13T00:50:17+00:003. mars 2022|

Í Vatnaskógi og í Ölveri er boðið upp á flokka fyrir börn með athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir. Börnin eru boðin sérstaklega velkomin í sumarbúðir þar sem þörfum þeirra verður mætt á skilningsríkan og uppbyggilegan hátt. Mun fleiri starfsmenn og [...]

Sumarbúðablað KFUM og KFUK

Höfundur: |2022-02-28T11:58:02+00:0023. febrúar 2022|

Sumarbúðablað KFUM og KFUK með upplýsingum um dvalarflokka sumarið 2022 er komið út og er dreift með Fréttablaðinu. Skráning í sumarbúðir félagsins hefst fimmtudaginn 3. mars. Skráning í Vatnaskóg hefst kl. 11:00, Vindáshlíð kl. 12:00 og loks í aðrar sumarbúðir [...]

Viltu vinna í sumarbúðum?

Höfundur: |2022-01-10T16:37:02+00:0010. janúar 2022|

Á hverju ári ræður KFUM og KFUK á Íslandi mikinn fjölda sumarstarfsfólks til starfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum félagsins. Um er að ræða spennandi, gefandi og umfram allt fjölbreytt störf í Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, Vindáshlíð og á Hólavatni, ásamt leikjanámskeiðum [...]

Sæludögum 2021 í Vatnaskógi aflýst

Höfundur: |2021-07-26T20:25:13+00:0024. júlí 2021|

Annað árið í röð hafa Skógarmenn KFUM, sem reka sumarbúðir í Vatnaskógi, tekið þá ákvörðun að aflýsa Sæludögum í Vatnaskógi um verslunarmannahelgina. Sæludagar eru fjölskylduhátíð í anda sumarbúða KFUM og KFUK sem haldin hefur verið í Vatnaskógi samfellt frá 1992. [...]

Miðasala á Sæludaga í Vatnaskógi er hafin

Höfundur: |2021-07-05T12:55:29+00:005. júlí 2021|

Búið er að opna fyrir miðasölu fyrir Sæludaga 2021 í Vatnaskógi. Hægt er að kaupa miða á https://klik.is/events/skogarmenn-kfum/. Framundan er frábær helgi með vandaðri og spennandi dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Nánari upplýsingar um Sæludaga 2021 eru á https://vatnaskogur.is/saeludagar og á [...]

Fjölskylduflokkur í Vatnaskógi

Höfundur: |2021-05-20T19:03:46+00:0020. maí 2021|

Nú er komið að fjölskylduflokknum okkar í Vatnaskógi. Flokkurinn verður dagana 28.-30. maí og eru nú þegar margir skráðir í flokkinn. Enn er pláss fyrir 6 fjölskyldur. Hægt er að skrá sig hér https://www.sumarfjor.is/Event.aspx?id=1 eða með því að hringja í síma 588-8899. [...]

Jólakveðja úr Vatnaskógi

Höfundur: |2020-12-22T15:13:26+00:0022. desember 2020|

https://player.vimeo.com/video/492687396   Kærar þakkir fyrir samveruna í Vatnaskógi. Guð gefi þér og þínum gleðileg jól og blessi þig á komandi ári.

Jólakveðja frá Skógarmönnum

Höfundur: |2020-12-22T15:10:05+00:0022. desember 2020|

https://player.vimeo.com/video/492687153   Skógarmenn KFUM þakka þér fyrir samstarf og stuðning við starfið í Vatnaskógi á árinu sem er að líða. Guð gefi þér og þínum gleðileg jól og blessi þig á komandi ári.  

Feðginaflokkur í Vatnaskógi

Höfundur: |2020-05-11T16:50:16+00:0011. maí 2020|

Í ár verður boðið upp á Feðginaflokk dagana til 20.–21. maí, frá miðvikudegi fram á fimmtudag (Uppstigningardag). Flokkurinn verður með aðeins breyttu sniði – ein nótt og flokkurinn endar með kvöldkaffi á fimmtudeginum. Það verður gaman og við munum hafa skemmtilega dagskrá [...]

Fara efst