Söfnun í tilefni 100 ára afmælis Vatnaskógar
Vatnaskógur fagnar 100 árum! Í tilefni þess stefna Skógarmenn að því að safna 1.000 krónum fyrir hvern dag í 100 ára sögu staðarins fyrir lok afmælisársins 2023. Skógarmenn eru félagið sem af hugsjónum rekur Vatnaskóg fyrir æsku landsins. Starfið nýtur [...]