Um Gunnar Hrafn Sveinsson

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Gunnar Hrafn Sveinsson skrifað 10 færslur á vefinn.

Aðventuflokkur í Vatnaskógi

Höfundur: |2023-12-09T13:43:17+00:009. desember 2023|

Þá er aðventuflokkur farinn af stað. Í gær komu 30 hressir strákar hingað í Vatnaskóg, tilbúnir í slaginn. Þeir eiga flestir það sameiginlegt að hafa komið áður í Vatnaskóg sem þýðir að það er mikil reynsla í hópnum, það er [...]

Unglingaflokkur – Lokafrétt

Höfundur: |2023-08-01T03:09:34+00:001. ágúst 2023|

Þá er flokkurinn senn á enda og mikið hefur hann liðið hratt. Þetta er hreint ótrúlegt, en það hlýtur að þýða að við höfum haft nóg að gera! Stiklað á stóru Hér hafa sannarlega verið viðburðaríkir dagar í Vatnaskógi. Norðaustan [...]

Unglingaflokkur – Frétt 1

Höfundur: |2023-07-26T17:22:41+00:0026. júlí 2023|

Von er á 90 unglingum í sumarbúðirnar í Vatnaskógi fimmtudaginn 27. júlí og framundan er sex daga skemmtidagskrá með öllu tilheyrandi. Reynslan er mikil þegar litið er til hversu margir þátttakendur hafa áður komið í Vatnaskóg og við hlökkum mikið [...]

Ævintýraflokkur 1 – Önnur frétt

Höfundur: |2023-06-26T14:12:56+00:0026. júní 2023|

Kæri lesandi. Eitt og annað hefur átt sér stað hjá okkur í ævintýraflokki síðustu sólarhringa. Hér kemur ,,stutt“ innlegg. Eftir kvöldkaffi á laugardaginn varð uppi fótur og fit í matsalnum þar sem foringjar drengjanna fóru að metast um hvaða borð [...]

Aðventuflokkur í Vatnaskógi 2022

Höfundur: |2022-12-10T15:47:41+00:0010. desember 2022|

Þá er aðventuflokkur farinn af stað. Í gær komu um 20 hressir strákar hingað í Vatnaskóg, tilbúnir í slaginn. Þeir eiga flestir það sameiginlegt að hafa komið áður í Vatnaskóg sem þýðir að það er mikil reynsla í hópnum, það [...]

9. flokkur – Fjórða og síðasta frétt

Höfundur: |2021-07-26T10:43:44+00:0026. júlí 2021|

Þá er fjórði og jafnframt síðasti heili dagurinn í Vatnaskógi hafinn, veisludagur. Á döfinni er mikil skemmtun út allan daginn og langt fram eftir kvöldi, en áður en lengra er haldið skal tekið fram að þetta mun verða síðasta fréttin [...]

9. flokkur – Þriðja frétt

Höfundur: |2021-07-25T10:48:33+00:0025. júlí 2021|

Annasömum degi lauk í gær og drengirnir sváfu vært sína aðra nótt hér í Skóginum. Um 70% drengjanna fóru að sofa í gær sem ,,óbreyttir“ einstaklingar en vöknuðu í morgun sem Skógarmenn og bættust þar með í hóp tugþúsunda Íslendinga sem [...]

9. flokkur – Önnur frétt

Höfundur: |2021-07-24T10:56:48+00:0024. júlí 2021|

Þá er fyrsta degi 9. flokks lokið og þreyttir drengir lögðust á koddann sinn eftir viðburðaríkan og spennandi fyrsta dag. Það verður að segjast að þessi flokkur hefur byrjað hreint ótrúlega vel, drengirnir eru fullir af orku, prúðmiklir og kurteisir, [...]

9. flokkur – Fyrsta frétt

Höfundur: |2021-07-24T17:08:26+00:0022. júlí 2021|

Von er á um 100 drengjum í sumarbúðirnar í Vatnaskógi föstudaginn 23. júlí og framundan er fimm daga skemmtidagskrá með öllu tilheyrandi. Veðurspáin fyrir hvern flokk er alltaf jafn spennandi fyrir bæði starfsfólk og þátttakendur og fylgir hér uppfærð veðurspá [...]

Fara efst