Heimkoma úr Gauraflokki
Þá er komið að síðasta deginum hjá okkur í Vatnaskógi. Við leggjum af stað fljótlega eftir hádegismat og áætlum að koma í bæinn um kl. 14. Við minnum á Vatnaskógarbolina sem verða til sölu fyrir þá sem vilja. Verðum með [...]