Um Ásgeir Pétursson

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Ásgeir Pétursson skrifað 40 færslur á vefinn.

Lokadagur Gauraflokks

Höfundur: |2025-06-12T08:14:10+00:0011. júní 2025|

Í dag er síðasti dagurinn okkar hér í Vatnaskógi og við stefnum á að mæta í bæinn um kl. 14 á Holtaveg 28. Í gær var haldinn glæsilegur veisludagur þar sem margt var um að vera. Meðal annars fór fram [...]

Veisludagur í Gauraflokki

Höfundur: |2025-06-10T11:41:49+00:0010. júní 2025|

Í morgun var vaknað við fuglasöng og frábært veður – betri byrjun á síðasta heila deginum í Gauraflokknum er varla hægt að hugsa sér! Strákarnir voru fljótir fram úr og dagskráin hófst með mikilli eftirvæntingu. Seinni partinn í gær var [...]

Gauraflokkur – 9. júní 2025

Höfundur: |2025-06-09T11:41:09+00:009. júní 2025|

Í gær var sannkallaður ævintýradagur í Gauraflokknum! Strákarnir fengu að fara í spennandi ferðir á mótorbátnum og mikill fögnuður braust út þegar fyrsti fiskur sumarsins beit á agnið.   Síðar um daginn héldum við í ævintýraferð um skóginn þar sem [...]

Vetrarævintýri í Vatnaskógi

Höfundur: |2025-03-17T20:40:28+00:0016. mars 2025|

Vetrarbúðirnar um helgina gengu frábærlega! Helgin einkenndist af góðu veðri í Vatnaskógi, þar sem krakkarnir skemmtu sér konunglega í fjölbreyttum verkefnum og leikjum. Á meðal dagskrárliða var spennandi fjársjóðsleit, þar sem allir tóku virkan þátt og sýndu góða samvinnu og [...]

Brottfarardagur í Vatnaskógi

Höfundur: |2024-06-12T09:34:34+00:0012. júní 2024|

Í dag er seinasti dagur flokksins, þetta hafa verið frábærir dagar í Vatnaskógi og eflaust margir sigrar átt sér stað. Á veislukvöldvökunni í gær var mikið stuð, enda þétt dagskrá. Foringjar fluttu tvö stórkostleg leikrit, drengirnir fengu að heyra hugvekju [...]

Veisludagur í Vatnaskógi

Höfundur: |2024-06-11T10:45:53+00:0011. júní 2024|

Þá er síðasti heili dagurinn í Gauraflokki runninn upp hjá okkur í Vatnaskógi. Síðasti dagurinn er jafnan kallaður veisludagur, ekki að ástæðulausu þar sem má segja að hann sé einskonar hápunktur hvers flokks í Vatnaskógi. Dagskráin er ekki af verri [...]

Fjör í skóginum

Höfundur: |2024-06-10T10:11:34+00:0010. júní 2024|

  Það rættist heldur betur úr veðrinu hjá okkur í gær og var gaman fyrir marga að skella sér á bát og leika sér í fjörunni. Þá hófst listaverkakeppni í listasmiðjunni þar sem allir þátttakendur fengu frjálsar hendur í túlkun [...]

Gauraflokkur hafinn

Höfundur: |2024-06-09T08:50:02+00:009. júní 2024|

Þá er Gauraflokkur hafinn í Vatnaskógi, það voru hressir kappar sem biðu með eftirvæntingu eftir að komast í skóginn. Þegar við komum á staðinn var smá rok en það spáir ágætu veðri næstu dagana. Þegar strákarnir höfðu komið sér fyrir [...]

Veisludagur í Gauraflokki

Höfundur: |2023-06-11T11:35:24+00:0011. júní 2023|

  Þá er komið að síðasta heila deginum hjá okkur í Vatnaskógi, en hann er jafnan kallaður veisludagur. Á þessum degi gerum við okkur sérstaklega glaðan dag og bjóðum upp á skemmtidagskrá sem ekki hefur sést áður í flokknum. Við [...]

Fara efst