Gauraflokkur – veisludagur
Þá er síðasti heili dagurinn runninn upp hjá okkur í Vatnaskógi. Við erum mjög ánægð með strákana og þennan flotta hóp. Flestir hafa vonandi skemmt sér vel og er það okkar von að þeir komi heim með góðar minningar [...]
Höfundur: Ásgeir Pétursson|2020-06-09T12:01:48+00:009. júní 2020|
Þá er síðasti heili dagurinn runninn upp hjá okkur í Vatnaskógi. Við erum mjög ánægð með strákana og þennan flotta hóp. Flestir hafa vonandi skemmt sér vel og er það okkar von að þeir komi heim með góðar minningar [...]
Höfundur: Ásgeir Pétursson|2020-06-08T12:27:08+00:008. júní 2020|
Í gær héldum við upp á sjómannadaginn hérna í Vatnaskógi. Ýmsir viðburðir voru við vatnið og má þar einna helst nefna kappróður og ferðir á mótorbátnum. Smíðaverkstæðið var á sínum stað og eru strákarnir hvattir til að skapa verk fyrir [...]
Höfundur: Ásgeir Pétursson|2020-06-07T12:07:23+00:007. júní 2020|
Góðan dag Þá er Gauraflokkur 2020 hafinn í Vatnaskógi. Það var flottur hópur sem kom í skóginn í gær og margir spenntir að skoða sig um og taka þátt í öllu því sem Vatnskógur hefur upp á að bjóða. Þegar [...]
Höfundur: Ásgeir Pétursson|2019-06-12T10:17:52+00:0012. júní 2019|
Þá er komið að brottfarardegi hjá okkur í Vatnaskógi. Flokkurinn hefur verið vel heppnaður og vonandi koma allir ánægðir heim. Veisludagurinn í gær var góður og kvöldvakan var stórkostleg. Þar voru flutt leikrit og sýnt myndband úr flokknum auk þess [...]
Höfundur: Ásgeir Pétursson|2019-06-11T11:25:28+00:0011. júní 2019|
Þá er komið að síðasta heila deginum í flokknum, þessi dagur er jafnan kallaður veisludagur. Það verður fínn matur í kvöld og dagskráin er aðeins með öðru sniði. Dagurinn endar með hátíðarkvöldvöku í kvöld. Ennþá er frábært veður hjá okkur [...]
Höfundur: Ásgeir Pétursson|2019-06-10T09:52:21+00:0010. júní 2019|
Nú, að morgni mánudagsins 10. júní er algjörlega stórkostlegt veður í Vatnaskógi. Vatnið er spegilslétt, enda blankalogn og ekki ský á himni. Í gær hélt stuðið heldur betur áfram. Það var vinsælt að kíkja í listasmiðjuna eða á smíðaverkstæðið. Bátarnir [...]
Höfundur: Ásgeir Pétursson|2019-06-09T09:51:05+00:009. júní 2019|
Þá er fyrsti flokkur sumarsins hafinn í Vatnaskógi. Það var góður hópur af fjörugum drengjum sem mættu til okkar í gær. Ferðin upp í skóg gekk vel enda blíðskaparveður á leiðinni. Þegar upp í skóg var komið tók skógurinn á [...]
Höfundur: Ásgeir Pétursson|2018-06-12T10:17:37+00:0012. júní 2018|
Þá er komið að síðasta deginum í Gauraflokki. Þetta hafa verið viðburðaríkir dagar hjá okkur og hafa flestir fundið sér eitthvað skemmtilegt að gera, reyndar hafa dagarnir liðið allt of hratt. Margir fengu andlitsmálningu í gær og má búast við [...]
Höfundur: Ásgeir Pétursson|2018-06-11T10:27:00+00:0011. júní 2018|
Þá er komið að síðasta heila deginum í Gauraflokki í ár, sá dagur er yfirleitt kallaður Veisludagur og er frábrugðinn öðrum dögum að því leyti að við borðum fínni mat og erum með sérstaka kvöldvöku í kvöld. Þá verða afhentir [...]
Höfundur: Ásgeir Pétursson|2018-06-10T10:15:41+00:0010. júní 2018|
Gauraflokkur heldur áfram í skóginum. Nú eru allir drengirnir orðnir Skógarmenn, en það gerist þegar þeir hafa dvalið tvær nætur í Vatnaskógi. Það ringdi töluvert á okkur í gær en það virtist ekki hafa nein áhrif á skemmtun strákanna. Bátarnir [...]
Necessary cookies are absolutely essential for the website to function properly. This category only includes cookies that ensures basic functionalities and security features of the website. These cookies do not store any personal information.
Any cookies that may not be particularly necessary for the website to function and is used specifically to collect user personal data via analytics, ads, other embedded contents are termed as non-necessary cookies. It is mandatory to procure user consent prior to running these cookies on your website.