Gauraflokkur – lokadagur
Þá er komið að síðasta deginum í Gauraflokki. Þetta hafa verið viðburðaríkir dagar hjá okkur og hafa flestir fundið sér eitthvað skemmtilegt að gera, reyndar hafa dagarnir liðið allt of hratt. Margir fengu andlitsmálningu í gær og má búast við [...]