Um Ásgeir Pétursson

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Ásgeir Pétursson skrifað 24 færslur á vefinn.

Gauraflokkur – lokadagur

Höfundur: |2018-06-12T10:17:37+00:0012. júní 2018|

Þá er komið að síðasta deginum í Gauraflokki. Þetta hafa verið viðburðaríkir dagar hjá okkur og hafa flestir fundið sér eitthvað skemmtilegt að gera, reyndar hafa dagarnir liðið allt of hratt. Margir fengu andlitsmálningu í gær og má búast við [...]

Veisludagur í Vatnaskógi

Höfundur: |2018-06-11T10:27:00+00:0011. júní 2018|

Þá er komið að síðasta heila deginum í Gauraflokki í ár, sá dagur er yfirleitt kallaður Veisludagur og er frábrugðinn öðrum dögum að því leyti að við borðum fínni mat og erum með sérstaka kvöldvöku í kvöld. Þá verða afhentir [...]

Gauraflokkur heldur áfram

Höfundur: |2018-06-10T10:15:41+00:0010. júní 2018|

Gauraflokkur heldur áfram í skóginum. Nú eru allir drengirnir orðnir Skógarmenn, en það gerist þegar þeir hafa dvalið tvær nætur í Vatnaskógi. Það ringdi töluvert á okkur í gær en það virtist ekki hafa nein áhrif á skemmtun strákanna. Bátarnir [...]

Gauraflokkur byrjar vel

Höfundur: |2018-06-09T10:33:00+00:009. júní 2018|

Það voru hressir strákar sem komu í Vatnaskóg í gær. Flokkurinn hófst á því að drengirnir settust við sitt borð og fundu sér síðan herbergi. Í hádegismatinn var fiskur, en mikið er lagt upp úr hollum og góðum mat í [...]

Veisludagur í Vatnaskógi

Höfundur: |2017-06-12T11:19:14+00:0012. júní 2017|

Þá er komið að síðasta heila deginum okkar í Gauraflokki. Strákarnir munu hafa nóg fyrir stafni í dag og verður síðan boðið upp á veislumat í kvöld og síðan sérstaka veislukvöldvöku, sem verður með veglegri hættinum. Það er að draga [...]

Nýjir skógarmenn

Höfundur: |2017-06-11T10:52:55+00:0011. júní 2017|

Stuðið heldur áfram hjá okkur í Vatnaskógi og sváfu flestir vel í nótt, enda dauðþreyttir eftir gærdaginn. Í morgun var boðið upp á brauð og heitt súkkulaði að hætti hússins. Núna eru allir drengirnir orðnir Skógarmenn, en þann heiður hljóta þeir [...]

Gauraflokkur hafinn

Höfundur: |2017-06-10T12:17:10+00:0010. júní 2017|

Það var góður hópur drengja sem mætti í Vatnaskóg í gær. Það var greinilegt frá upphafi að á ferðinni var fjörugur hópur og margir snillingar inn á milli. Strákarnir byrjuðu á að setjast við borðið sitt og kynnast borðfélögunum, því [...]

Lokadagur í Gauraflokki

Höfundur: |2016-08-12T11:13:24+00:0012. ágúst 2016|

Jæja þá fer að líða að lokum hjá okkur Gauraflokki. Það er búið að vera ótrúlega gaman að kynnast drengjunum og vonandi hafa allir skemmt sér vel. Í gær var veisludagur hjá okkur sem endaði með þéttri dagskrá á kvöldvöku. [...]

Veisludagur í Gauraflokki

Höfundur: |2016-08-11T10:39:12+00:0011. ágúst 2016|

Í dag er veisludagur í Vatnaskógi, þá er borðaður veislumatur og kvöldvakan er sérstaklega vegleg. Á morgun förum við síðan heim og er áætluð heimkoma um kl. 14:00 á Holtaveg 28. Stemningin í hópnum er góð og margir drengjanna væru alveg [...]

Gauraflokkur – varðeldur í skóginum

Höfundur: |2016-08-10T11:43:15+00:0010. ágúst 2016|

Í gær hélt stuðið áfram hjá okkur, margir skelltu sér á vatnið og voru fyrstu fiskar flokksins veiddir. Það eru greinilega margir góðir veiðimenn á svæðinu og hafa þeir sterkar skoðanir á hvernig best sé að ná árangri við veiðar, [...]

Fara efst