Laugardagur í Vatnaskógi
Góðan og blessaðan daginn úr Vatnaskógi. Það er fallegur laugardagur sem tekur á móti okkur í dag, spáin er ágæt og góður dagur framundan. Í svona flokkum getur tekið tíma fyrir drengina að átta sig á rammanum og reglunum hjá [...]