Um Ásgeir Pétursson

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Ásgeir Pétursson skrifað 40 færslur á vefinn.

Sjómannadagurinn í Vatnaskógi

Höfundur: |2020-06-08T12:27:08+00:008. júní 2020|

Í gær héldum við upp á sjómannadaginn hérna í Vatnaskógi. Ýmsir viðburðir voru við vatnið og má þar einna helst nefna kappróður og ferðir á mótorbátnum. Smíðaverkstæðið var á sínum stað og eru strákarnir hvattir til að skapa verk fyrir [...]

Gauraflokkur hafinn!

Höfundur: |2020-06-07T12:07:23+00:007. júní 2020|

Góðan dag Þá er Gauraflokkur 2020 hafinn í Vatnaskógi. Það var flottur hópur sem kom í skóginn í gær og margir spenntir að skoða sig um og taka þátt í öllu því sem Vatnskógur hefur upp á að bjóða. Þegar [...]

Gauraflokkur að klárast

Höfundur: |2019-06-12T10:17:52+00:0012. júní 2019|

Þá er komið að brottfarardegi hjá okkur í Vatnaskógi. Flokkurinn hefur verið vel heppnaður og vonandi koma allir ánægðir heim. Veisludagurinn í gær var góður og kvöldvakan var stórkostleg. Þar voru flutt leikrit og sýnt myndband úr flokknum auk þess [...]

Veisludagur í Vatnaskógi

Höfundur: |2019-06-11T11:25:28+00:0011. júní 2019|

Þá er komið að síðasta heila deginum í flokknum, þessi dagur er jafnan kallaður veisludagur. Það verður fínn matur í kvöld og dagskráin er aðeins með öðru sniði. Dagurinn endar með hátíðarkvöldvöku í kvöld. Ennþá er frábært veður hjá okkur [...]

Gauraflokkur heldur áfram

Höfundur: |2019-06-10T09:52:21+00:0010. júní 2019|

Nú, að morgni mánudagsins 10. júní er algjörlega stórkostlegt veður í Vatnaskógi. Vatnið er spegilslétt, enda blankalogn og ekki ský á himni. Í gær hélt stuðið heldur betur áfram. Það var vinsælt að kíkja í listasmiðjuna eða á smíðaverkstæðið. Bátarnir [...]

Gauraflokkur í Vatnaskógi

Höfundur: |2019-06-09T09:51:05+00:009. júní 2019|

Þá er fyrsti flokkur sumarsins hafinn í Vatnaskógi. Það var góður hópur af fjörugum drengjum sem mættu til okkar í gær. Ferðin upp í skóg gekk vel enda blíðskaparveður á leiðinni. Þegar upp í skóg var komið tók skógurinn á [...]

Gauraflokkur – lokadagur

Höfundur: |2018-06-12T10:17:37+00:0012. júní 2018|

Þá er komið að síðasta deginum í Gauraflokki. Þetta hafa verið viðburðaríkir dagar hjá okkur og hafa flestir fundið sér eitthvað skemmtilegt að gera, reyndar hafa dagarnir liðið allt of hratt. Margir fengu andlitsmálningu í gær og má búast við [...]

Veisludagur í Vatnaskógi

Höfundur: |2018-06-11T10:27:00+00:0011. júní 2018|

Þá er komið að síðasta heila deginum í Gauraflokki í ár, sá dagur er yfirleitt kallaður Veisludagur og er frábrugðinn öðrum dögum að því leyti að við borðum fínni mat og erum með sérstaka kvöldvöku í kvöld. Þá verða afhentir [...]

Gauraflokkur heldur áfram

Höfundur: |2018-06-10T10:15:41+00:0010. júní 2018|

Gauraflokkur heldur áfram í skóginum. Nú eru allir drengirnir orðnir Skógarmenn, en það gerist þegar þeir hafa dvalið tvær nætur í Vatnaskógi. Það ringdi töluvert á okkur í gær en það virtist ekki hafa nein áhrif á skemmtun strákanna. Bátarnir [...]

Gauraflokkur byrjar vel

Höfundur: |2018-06-09T10:33:00+00:009. júní 2018|

Það voru hressir strákar sem komu í Vatnaskóg í gær. Flokkurinn hófst á því að drengirnir settust við sitt borð og fundu sér síðan herbergi. Í hádegismatinn var fiskur, en mikið er lagt upp úr hollum og góðum mat í [...]

Fara efst