Sjómannadagurinn í Vatnaskógi
Í gær héldum við upp á sjómannadaginn hérna í Vatnaskógi. Ýmsir viðburðir voru við vatnið og má þar einna helst nefna kappróður og ferðir á mótorbátnum. Smíðaverkstæðið var á sínum stað og eru strákarnir hvattir til að skapa verk fyrir [...]