11.flokkur – Dagur 5, Brottfarardagur
Það er að koma að lokum hér hjá okkur í 11.flokki. Þetta er búið að vera frábær flokkur, skemmtilegir drengir. Eftir hádegismat förum við að pakka. Því næst förum við í hópleiki og svo er lokasamvera í Gamla skála. Kaffitími [...]