Ævintýraflokkur 2 – Brottfaradagur
Þá er að koma að lokum hér hjá okkur í 7.flokki. Þetta er búið að vera frábær flokkur, skemmtilegir og hressir drengir, mikil dagskrá og allir þreyttir. Við munum pakka fyrir hádegi og setja töskurnar okkar í rútuna um 12. [...]