Um Hreinn Pálsson

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Hreinn Pálsson skrifað 28 færslur á vefinn.

9.flokkur – Dagur 4

Höfundur: |2020-07-26T11:03:08+00:0026. júlí 2020|

Það gengur vel hér hjá okkur í Vatnaskógi. Strákarnir eru duglegir að leika sér og borða vel og mikið í matartímunum, það er gott. Þetta er fjórði dagurinn okkar hér og enn og aftur er mjög hvasst, ekkert bátaveður. Við [...]

9.flokkur – Dagur 3

Höfundur: |2020-07-25T10:35:22+00:0025. júlí 2020|

Þriðji dagur flokksins er gengin í garð og óhætt að segja að það er pökkuð dagskrá framundan. Bátar, smíðaverkstæði, hástökk, knattspyrna, íþróttahús, spil í birkisal, listakeppni og margt fleira. Drengirnir eru duglegir að finna sér eitthvað að gera í frjálsatímanum [...]

9.flokkur – Dagur 1&2

Höfundur: |2020-07-24T11:22:22+00:0024. júlí 2020|

23.júlí – Dagur 1 Í gær komu 84 drengir í Vatnaskóg. Það var gott veður en mjög mikill vindur. Það stefnir í mikla Norðaustanátt út vikuna, vonum auðvitað að það verði ekki. Þegar að drengirnir komu hingað byrjuðu þeir á [...]

7.flokkur-Ævintýraflokkur-Brottfarardagur

Höfundur: |2020-07-16T15:52:59+00:0016. júlí 2020|

Það er að koma að lokum hér hjá okkur í 7.flokki. Þetta er búið að vera frábær flokkur, skemmtilegir drengir. Það var geggjað að fá Rúrik Gíslason hingað í Vatnaskóg. Hann spilaði foringjaleikinn við drengina og óhætt að segja að [...]

7.flokkur-Ævintýraflokkur-Veisludagur

Höfundur: |2020-07-15T13:48:58+00:0015. júlí 2020|

Í dag er veisludagur og því munum við gera vel við okkur í mat og dagskrá. Í dag verður boðið upp á vatnafjör og heita potta. Einnig verður almenn dagskrá í boði. Eftir kaffi munum við foringjar skora á drengina [...]

7.flokkur-Ævintýraflokkur-Dagur 3&4

Höfundur: |2020-07-14T13:18:51+00:0014. júlí 2020|

13.júlí – Dagur 3 Þriðji dagur flokksins og óhætt að segja að það var pökkuð dagskrá. Bátar, smíðaverkstæði, hástökk, knattspyrna, íþróttahús, spil í birkisal, listakeppni og margt fleira. Á kvöldvökunni var leikrit, framhaldssaga, söngur og að auki hæfileikasýning. Á hæfileikasýningunni [...]

7.flokkur-Ævintýraflokkur-Dagur 1&2

Höfundur: |2020-07-12T12:07:10+00:0012. júlí 2020|

11.júlí - Dagur 1 Í gær komu um 100 drengir í Vatnaskóg. Það ringdi á okkur til að byrja með en þegar að það leið á daginn fór að stytta upp og hittna. Það stefnir í rigningu út vikuna, vonum [...]

6.flokkur – Veisludagur og brottfarardagur

Höfundur: |2020-07-10T12:41:17+00:0010. júlí 2020|

9.júlí - Veisludagur Í gær var veisludagur hér hjá okkur í Vatnaskógi. Á veisludegi er alltaf nóg að gera og eru hápunktar dagsins yfirleitt tveir. Annars vegar er það fótboltaleikurinn milli drengja og foringja, foringjarnir rétt svo unnu leikinn, og [...]

6.flokkur – Dagur 3

Höfundur: |2020-07-08T16:53:14+00:008. júlí 2020|

Þriðji dagur flokksins er gengin í garð og óhætt að segja að það er pökkuð dagskrá framundan. Bátar, smíðaverkstæði, hástökk, knattspyrna, íþróttahús, spil í birkisal, listakeppni og margt fleira. Á kvöldvökunni í kvöld verður leikrit, framhaldssaga, söngur og að auki [...]

6.flokkur – Dagur 2

Höfundur: |2020-07-07T10:45:40+00:007. júlí 2020|

Drengirnir voru vaktir klukkan 8:30 í morgun með ljúfum tónum. Hér er sól, hiti og ekki ský á himni. Það verður því nóg að gera á sólarvarnarvakt í dag. Eftir hádegismat förum við í hermannaleikinn. Hermannaleikurinn virkar þannig að við [...]

Fara efst