Um Hreinn Pálsson

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Hreinn Pálsson skrifað 132 færslur á vefinn.

Veisludagur og upplýsingar um brottfarardaginn

Höfundur: |2024-07-02T22:52:05+00:002. júlí 2024|

Þá er fjórði og jafnframt síðasti heili dagurinn í Vatnaskógi hafinn, veisludagur. Á döfinni er mikil skemmtun út allan daginn og langt fram eftir kvöldi, en áður en lengra er haldið skal tekið fram að þetta mun verða síðasta fréttin [...]

5. Flokkur – Önnur frétt

Höfundur: |2024-07-01T10:19:26+00:001. júlí 2024|

Þá er þriðji dagurinn í 5. flokki farinn af stað. Við í Vatnaskógi fögnum alltaf 3. degi hvers flokks sérstaklega og lítum á þau sem ákveðin tímamót, því að þeir sem eru að koma í fyrsta skipti í Vatnaskóg teljast [...]

5. flokkur – Fyrsta frétt

Höfundur: |2024-06-29T19:36:04+00:0029. júní 2024|

Í dag mættu 44 drengir í Vatnaskóg og munu þeir dvelja hér fram á miðvikudaginn 3.júlí. Þegar að drengirnir komu hingað byrjuðu þeir á því að velja sér borð í matskálanum til þess að sitja við, borð 1 til 4. [...]

Ævintýraflokkur 1 – Síðasta frétt

Höfundur: |2024-06-27T18:38:54+00:0027. júní 2024|

Þá er fimmti og jafnframt síðasti heili dagurinn í Vatnaskógi hafinn, veisludagur. Á döfinni er mikil skemmtun út allan daginn og langt fram eftir kvöldi, en áður en lengra er haldið skal tekið fram að þetta mun verða síðasta fréttin [...]

Ævintýraflokkur 1 – frétt tvö

Höfundur: |2024-06-25T11:18:54+00:0025. júní 2024|

Kæri lesandi. Eitt og annað hefur átt sér stað hjá okkur í ævintýraflokki síðustu sólarhringa. Eftir kvöldkaffi í gær varð uppi fótur og fit í matsalnum þar sem foringjar drengjanna fóru að metast um hvaða borð væri best og gæti [...]

Ævintýraflokkur 1 – Fyrsta frétt

Höfundur: |2024-06-23T14:47:55+00:0023. júní 2024|

Í dag komu um 100 drengir í Vatnaskóg og munu þeir dvelja hér fram á föstudaginn 28.júní. Þegar að drengirnir komu hingað byrjuðu þeir á því að velja sér borð í matskálanum til þess að sitja við, borð 1 til [...]

3.Flokkur – Önnur frétt

Höfundur: |2024-06-20T10:35:27+00:0020. júní 2024|

Þá er þriðji dagurinn í 3. flokki farinn af stað. Við í Vatnaskógi fögnum alltaf 3. degi hvers flokks sérstaklega og lítum á þau sem ákveðin tímamót, því að þeir sem eru að koma í fyrsta skipti í Vatnaskóg teljast [...]

3. Flokkur – Fyrsta frétt

Höfundur: |2024-06-18T14:18:41+00:0018. júní 2024|

Í dag mættu um 100 drengir í Vatnaskóg og munu þeir dvelja hér fram á laugardaginn 22.júní. Þegar að drengirnir komu hingað byrjuðu þeir á því að velja sér borð í matskálanum til þess að sitja við, borð 1 til [...]

13. flokkur Vatnaskógar lokafærsla

Höfundur: |2023-08-18T09:59:47+00:0018. ágúst 2023|

Þá er þessi flokkur senn á enda. Veðrið búið að vera fínt, smá skúrir í dag. Drengirnir stóðu sig vel. Margir sigrar í þessum flokki, þeir eru allir sigurvegarar. Þetta er síðasta færslan frá 13. flokki 2023. Við sem störfum [...]

Fara efst