9.flokkur – Dagur 4
Það gengur vel hér hjá okkur í Vatnaskógi. Strákarnir eru duglegir að leika sér og borða vel og mikið í matartímunum, það er gott. Þetta er fjórði dagurinn okkar hér og enn og aftur er mjög hvasst, ekkert bátaveður. Við [...]
Höfundur: Hreinn Pálsson|2020-07-26T11:03:08+00:0026. júlí 2020|
Það gengur vel hér hjá okkur í Vatnaskógi. Strákarnir eru duglegir að leika sér og borða vel og mikið í matartímunum, það er gott. Þetta er fjórði dagurinn okkar hér og enn og aftur er mjög hvasst, ekkert bátaveður. Við [...]
Höfundur: Hreinn Pálsson|2020-07-25T10:35:22+00:0025. júlí 2020|
Þriðji dagur flokksins er gengin í garð og óhætt að segja að það er pökkuð dagskrá framundan. Bátar, smíðaverkstæði, hástökk, knattspyrna, íþróttahús, spil í birkisal, listakeppni og margt fleira. Drengirnir eru duglegir að finna sér eitthvað að gera í frjálsatímanum [...]
Höfundur: Hreinn Pálsson|2020-07-24T11:22:22+00:0024. júlí 2020|
23.júlí – Dagur 1 Í gær komu 84 drengir í Vatnaskóg. Það var gott veður en mjög mikill vindur. Það stefnir í mikla Norðaustanátt út vikuna, vonum auðvitað að það verði ekki. Þegar að drengirnir komu hingað byrjuðu þeir á [...]
Höfundur: Hreinn Pálsson|2020-07-16T15:52:59+00:0016. júlí 2020|
Það er að koma að lokum hér hjá okkur í 7.flokki. Þetta er búið að vera frábær flokkur, skemmtilegir drengir. Það var geggjað að fá Rúrik Gíslason hingað í Vatnaskóg. Hann spilaði foringjaleikinn við drengina og óhætt að segja að [...]
Höfundur: Hreinn Pálsson|2020-07-15T13:48:58+00:0015. júlí 2020|
Í dag er veisludagur og því munum við gera vel við okkur í mat og dagskrá. Í dag verður boðið upp á vatnafjör og heita potta. Einnig verður almenn dagskrá í boði. Eftir kaffi munum við foringjar skora á drengina [...]
Höfundur: Hreinn Pálsson|2020-07-14T13:18:51+00:0014. júlí 2020|
13.júlí – Dagur 3 Þriðji dagur flokksins og óhætt að segja að það var pökkuð dagskrá. Bátar, smíðaverkstæði, hástökk, knattspyrna, íþróttahús, spil í birkisal, listakeppni og margt fleira. Á kvöldvökunni var leikrit, framhaldssaga, söngur og að auki hæfileikasýning. Á hæfileikasýningunni [...]
Höfundur: Hreinn Pálsson|2020-07-12T12:07:10+00:0012. júlí 2020|
11.júlí - Dagur 1 Í gær komu um 100 drengir í Vatnaskóg. Það ringdi á okkur til að byrja með en þegar að það leið á daginn fór að stytta upp og hittna. Það stefnir í rigningu út vikuna, vonum [...]
Höfundur: Hreinn Pálsson|2020-07-10T12:41:17+00:0010. júlí 2020|
9.júlí - Veisludagur Í gær var veisludagur hér hjá okkur í Vatnaskógi. Á veisludegi er alltaf nóg að gera og eru hápunktar dagsins yfirleitt tveir. Annars vegar er það fótboltaleikurinn milli drengja og foringja, foringjarnir rétt svo unnu leikinn, og [...]
Höfundur: Hreinn Pálsson|2020-07-08T16:53:14+00:008. júlí 2020|
Þriðji dagur flokksins er gengin í garð og óhætt að segja að það er pökkuð dagskrá framundan. Bátar, smíðaverkstæði, hástökk, knattspyrna, íþróttahús, spil í birkisal, listakeppni og margt fleira. Á kvöldvökunni í kvöld verður leikrit, framhaldssaga, söngur og að auki [...]
Höfundur: Hreinn Pálsson|2020-07-07T10:45:40+00:007. júlí 2020|
Drengirnir voru vaktir klukkan 8:30 í morgun með ljúfum tónum. Hér er sól, hiti og ekki ský á himni. Það verður því nóg að gera á sólarvarnarvakt í dag. Eftir hádegismat förum við í hermannaleikinn. Hermannaleikurinn virkar þannig að við [...]
Necessary cookies are absolutely essential for the website to function properly. This category only includes cookies that ensures basic functionalities and security features of the website. These cookies do not store any personal information.
Any cookies that may not be particularly necessary for the website to function and is used specifically to collect user personal data via analytics, ads, other embedded contents are termed as non-necessary cookies. It is mandatory to procure user consent prior to running these cookies on your website.