3.Flokkur – Fyrsta frétt
Í dag mættu um 100 drengir í Vatnaskóg og munu þeir dvelja hér fram á föstudaginn 24.júní. Þegar að drengirnir komu hingað byrjuðu þeir á því að velja sér borð í matskálanum til þess að sitja við, borð 1 til [...]
Höfundur: Hreinn Pálsson|2022-06-19T13:24:05+00:0019. júní 2022|
Í dag mættu um 100 drengir í Vatnaskóg og munu þeir dvelja hér fram á föstudaginn 24.júní. Þegar að drengirnir komu hingað byrjuðu þeir á því að velja sér borð í matskálanum til þess að sitja við, borð 1 til [...]
Höfundur: Hreinn Pálsson|2022-06-18T09:53:21+00:0018. júní 2022|
Dagskrá brottfarardags Drengirnir hafa verið vaktir kl. 08:30 á morgnana en á brottfarardag er venja að gefa þeim ögn lengri svefn. Haninn mun því gala kl. 09:00, þá munu drengirnir fara í morgunmat, pakka í töskur, finna dótið sitt og [...]
Höfundur: Hreinn Pálsson|2022-06-17T11:44:43+00:0017. júní 2022|
Það er 17.júní í dag og munum við halda hátíðlega upp á hann. Eftir morgunmat fórum við á fánahyllingu. Það er óhætt að segja að þetta hafi verið stærsta fánahylling sumarsins. Við flögguðum íslenska fánanum á sjö fánastöngum á sama [...]
Höfundur: Hreinn Pálsson|2022-06-16T14:04:44+00:0016. júní 2022|
Það er spennandi dagur framundan í Vatnaskógi í dag. Drengirnir voru vaktir 8:30 í morgun með ljúfum tónum. Nóttin gekk mjög vel, allir sváfu og lítið um heimþrá. Í dag bjóðum við upp á fótbolta, frjálsar íþróttir, smíðaverkstæði, heita potta, [...]
Höfundur: Hreinn Pálsson|2022-06-15T11:06:19+00:0015. júní 2022|
Drengirnir voru vaktir klukkan 8:30 í morgun með ljúfum tónum og hófst morgunmatur stundvíslega klukkan 9:00. Eftir morgunmat var morgunstund og svo biblíulestur. Í dag verður boðið upp á báta, smíðaverkstæði, langstökk, 60m hlaup, fótbolta og margt fleira. Íþróttahúsið er [...]
Höfundur: Hreinn Pálsson|2022-06-16T14:07:03+00:0014. júní 2022|
Í dag komu um 100 drengir í Vatnaskóg og munu þeir dvelja hér fram á laugardaginn 18.júní. Þegar að drengirnir komu hingað byrjuðu þeir á því að velja sér borð í matskálanum til þess að sitja við, borð 1 til [...]
Höfundur: Hreinn Pálsson|2021-12-04T12:39:28+00:004. desember 2021|
Þá er aðventuflokkur farinn af stað. Í gær komu 20 hressir strákar hingað í Vatnaskóg, tilbúnir í slaginn. Þeir eiga það allir sameiginlegt að hafa komið áður í Vatnaskóg sem þýðir að það er mikil reynsla í hópnum, það er [...]
Höfundur: Hreinn Pálsson|2021-08-12T11:22:35+00:0012. ágúst 2021|
Þá er fjórði og jafnframt síðasti heili dagurinn í Vatnaskógi hafinn, veisludagur. Á döfinni er mikil skemmtun út allan daginn og langt fram eftir kvöldi, en áður en lengra er haldið skal tekið fram að þetta mun verða síðasta fréttin [...]
Höfundur: Hreinn Pálsson|2021-08-11T11:35:04+00:0011. ágúst 2021|
Þriðji dagur flokksins er gengin í garð og óhætt að segja að það er pökkuð dagskrá framundan. Bátar, smíðaverkstæði, hástökk, knattspyrna, íþróttahús, spil í birkisal, listakeppni og margt fleira. Drengirnir eru duglegir að finna sér eitthvað að gera í frjálsatímanum [...]
Höfundur: Hreinn Pálsson|2021-08-10T19:26:09+00:0010. ágúst 2021|
Drengirnir voru vaktir klukkan 8:30 í morgun. Hér í Vatnaskógi er bongóblíða, sól, logn og 21°C. Eftir morgunmat var stutt morgunstund, hún varð að vera stutt. Drengirnir gátu ekki beðið eftir því að komast út í góða veðrið. Fyrir hádegi [...]