Forsíða2021-03-01T21:29:39+00:00

Sumarbúðir KFUM og KFUK í Vatnaskógi eru í Svínadal í Hvalfjarðarsveit rétt um 80 km frá Reykjavík. Vatnið, skógurinn og fjöllin í kring bjóða upp á ótæmandi möguleika til spennandi útiveru og leikja. Á svæðinu er auk þess stórt íþróttahús, fótbolta- og frjálsíþróttavellir, smíðaverkstæði og bátar.

Umhverfis Vatnaskóg eru margir forvitnilegir staðir sem gaman er að skoða. Þar fá börnin tækifæri til að prófa nýja hluti og fá útrás fyrir hugmyndaflug og ævintýraþrá. Öll kvöld enda með kvöldvöku þar sem brugðið er á leik og sungið. Auk þess er kafli úr Guðs orði hugleiddur kvölds og morgna.

Í hefðbundnum vikuflokki að sumri er boðið upp á fjölbreytta dagskrá við allra hæfi.  Meðal dagskráratriða eru bátsferðir, stangveiði, skógarferðir, gönguferðir, knattspyrnu, körfubolta, frjálsar íþróttir, bandý, hermannaleik og borðtennis. Sérhannaðir kassabílar hafa líka notið mikilla vinsælda. [Meira…]

6.flokkur – Dagur 2

7. júlí 2020|

Drengirnir voru vaktir klukkan 8:30 í morgun með ljúfum tónum. Hér er sól, hiti og ekki ský á himni. Það verður því nóg að gera á sólarvarnarvakt í dag. Eftir hádegismat förum við í hermannaleikinn. Hermannaleikurinn virkar þannig að við [...]

6.flokkur – Dagur 1

6. júlí 2020|

6.flokkur – Dagur 1 Í dag komu um 100 drengir í Vatnaskóg. Hér er frábært veður, sól og 16 stiga hiti. Þegar að drengirnir komu hingað byrjuðu þeir á því að velja sér borð í matskálanum til þess að sitja [...]

Heimferðardagur í 5. flokki

3. júlí 2020|

Kæru foreldrar og forráðamenn, nú líður að lokum 5. flokks 2020 og munu 100 drengir snúa heim á ný með nýja reynslu í farteskinu. Við vonum að allir hafi notið dvalarinnar og þökkum kærlega fyrir það traust sem okkur er [...]

Veisludagur í Vatnaskógi

2. júlí 2020|

Í dag var enn einn dýrðardagurinn í Vatnaskógi! Veðrið var dásamlegt, en það hefur verið virklega gott undanfarna dag, í dag var sólríkt og hlýtt, mælirinn sýndi 17 gráður í skugga og var einnig nokkuð stillt veður, sem er alltaf [...]

5. flokkur – dagur 2 og 3

2. júlí 2020|

Þá er vel liðið á fimmta flokk og drengirnir orðnir löglegir Skógarmenn, en samkvæmt lögum Skógarmanna KFUM verður hver sá sem dvelur tvær nætur samfleytt í dvalarflokki í Vatnaskógi Skógarmaður. Veðrið hefur leikið við okkur þessa vikuna. Á þriðjudaginn var [...]

Fyrsti dagur í 5. flokki

30. júní 2020|

Í gær komu um 100 drengir í 5. dvalarflokk sumarsins í Vatnaskógi, drengirnir í hópnum munu dvelja í Skóginum fram til 3. júlí. Foringjar sem annast dagskrá og umönnun drengjanna eru Jóel Kristjánsson, Benjamín Jafet, Davíð Guðmundsson, Pétur Bjarni, Friðrik [...]

4.flokkur – Ævintýraflokkur – Dagur 4

25. júní 2020|

Það er stór dagur framundan í Vatnaskógi í dag. Eftir hádegi kemur skemmtigarðurinn í Vatnaskóg með Bubblebolta og Lazer Tag. Bubbleboltinn verður út á stóra fótboltavelli og Lazer Tag verður inn í skógi. Mjög spennandi. Eftir Kaffitímann munum við allir [...]

4.flokkur – Ævintýraflokkur – Dagur 3

25. júní 2020|

Þriðji dagur flokksins er gengin í garð. Það er pökkuð dagskrá framundan. Eftir hádegismat förum við í hermannaleikinn. Hermannaleikurinn virkar þannig að við skiptum hópnum í tvennt, 49 vs 49, og kallast liðin Oddverjar og Haukdælir. Oddverjar labba út í [...]

4.flokkur – Ævintýraflokkur – Dagur 2

23. júní 2020|

Drengirnir voru vaktir klukkan 9 í morgun með ljúfum tónum. Í dag bjóðum við upp á hefðbundna dagskrá að mestu leiti eins og t.d. báta, fótbolta, smíðaverkstæði, íþróttahús, frjálsaríþróttir og spil í Birkisal. Eftir hádegi buðum við upp á fjallgöngu [...]

4.flokkur – Ævintýraflokkur – Dagur 1

22. júní 2020|

4.flokkur - Ævintýraflokkur – Dagur 1 Í dag komu um 100 drengir í Vatnaskóg. Það ringdi á okkur til að byrja með en þegar að það leið á daginn fór að stytta upp og hittna. Eftir kvöldmat buðum við upp [...]

3.flokkur – Dagur 6 – Heimferðardagur

21. júní 2020|

Þá er að koma að lokum hér hjá okkur í 3.flokki. Þetta er búið að vera frábær flokkur, skemmtilegir drengir og svo hefur veðrið einnig verið frábært. Eftir hádegismat förum við að pakka. Því næst förum við í hópleiki og [...]

3.flokkur – Dagur 5 – Veisludagur

20. júní 2020|

3.flokkur – Dagur 5 – Veisludagur Þá er veisludagur runninn upp. Það rignir aðeins á okkur en það er einnig töluverður hiti, sem er gott. Núna eftir morgunstund verður boðið upp á brekkuhalup. Það er hefð fyrir því að hafa [...]

3.flokkur – Dagur 4

19. júní 2020|

3.flokkur – Dagur 4 Það er frábær dagur í dag. Hefðbundin dagskrá og drengirnir eru að standa sig mjög vel. Það eru tvö afmælisbörn í dag + einn starfsmaður, þeim verður gerð góð skil á eftir með söng og kökum [...]

3.flokkur – Dagur 3

18. júní 2020|

3.flokkur - Dagur 3 Það var hefbundinn dagur í Vatnaskógi í dag. Drengirnir voru vaktir 8:30 í morgun með ljúfum tónum. Eftir hádegismat var farið í Hremannaleikinn. Hermannaleikurinn virkar þannig að við skiptum hópnum í tvennt, 49 vs 49, og [...]

3.flokkur – 17.júní – Dagur 2

17. júní 2020|

3.flokkur - 17.júní - Dagur 2 Það er 17.júní í dag og munum við halda hátíðlega upp á hann. Eftir morgunmat fórum við á fánahyllingu. Það er óhætt að segja að þetta hafi verið stærsta fánahylling sumarsins. Við flögguðum íslenska [...]

3.flokkur – Dagur 1

16. júní 2020|

3.flokkur – Dagur 1 Í dag komu um 100 drengir í Vatnaskóg og munu þeir dvelja hér fram á sunnudaginn 21.júní. Þegar að drengirnir komu hingað byrjuðu þeir á því að velja sér borð í matskálanum til þess að sitja [...]

2. flokkur

14. júní 2020|

Þá er vel liðið á annan flokk og drengirnir halda heim á morgun. Við höfum átt ánægjulegan tíma í Vatnaskógi með marskonar dagskrá. Á föstudaginn var töluverð rigning nær allan daginn og því erfiðara að vera úti við. Þess í [...]

Fara efst