Brottfarardagur í Vatnaskógi
Í dag er seinasti dagur flokksins, þetta hafa verið frábærir dagar í Vatnaskógi og eflaust margir sigrar átt sér stað. Á veislukvöldvökunni í gær var mikið stuð, enda þétt dagskrá. Foringjar fluttu tvö stórkostleg leikrit, drengirnir fengu að heyra hugvekju [...]
Veisludagur í Vatnaskógi
Þá er síðasti heili dagurinn í Gauraflokki runninn upp hjá okkur í Vatnaskógi. Síðasti dagurinn er jafnan kallaður veisludagur, ekki að ástæðulausu þar sem má segja að hann sé einskonar hápunktur hvers flokks í Vatnaskógi. Dagskráin er ekki af verri [...]
Fjör í skóginum
Það rættist heldur betur úr veðrinu hjá okkur í gær og var gaman fyrir marga að skella sér á bát og leika sér í fjörunni. Þá hófst listaverkakeppni í listasmiðjunni þar sem allir þátttakendur fengu frjálsar hendur í túlkun [...]
Gauraflokkur hafinn
Þá er Gauraflokkur hafinn í Vatnaskógi, það voru hressir kappar sem biðu með eftirvæntingu eftir að komast í skóginn. Þegar við komum á staðinn var smá rok en það spáir ágætu veðri næstu dagana. Þegar strákarnir höfðu komið sér fyrir [...]
Aðventuflokkur í Vatnaskógi
Þá er aðventuflokkur farinn af stað. Í gær komu 30 hressir strákar hingað í Vatnaskóg, tilbúnir í slaginn. Þeir eiga flestir það sameiginlegt að hafa komið áður í Vatnaskóg sem þýðir að það er mikil reynsla í hópnum, það er [...]
13. flokkur Vatnaskógar lokafærsla
Þá er þessi flokkur senn á enda. Veðrið búið að vera fínt, smá skúrir í dag. Drengirnir stóðu sig vel. Margir sigrar í þessum flokki, þeir eru allir sigurvegarar. Þetta er síðasta færslan frá 13. flokki 2023. Við sem störfum [...]
13. flokkur önnur frétt
Drengirnir voru vaktir klukkan 9:00 í morgun með ljúfum tónum. Það er ágætis verður! Skýjað og logn, stefnir í 13 gráður sem sagt ágætis veður, pínu blautt á. Hér er búið að vera mikið að gera hjá drengjunum og hrós [...]
13. flokkur Vatnaskógar
Í gær mættu rúmlega 100 drengir í Vatnaskóg og munu þeir dvelja hér fram á föstudaginn 18. ágúst. Þegar að drengirnir komu hingað byrjuðu þeir á því að velja sér borð í matskálanum til þess að sitja við, borð 1 [...]
Þriðji dagur 11.flokks
Frábær ylmur bauð strákana góðan daginn í morgun þar sem það var kakó með brauðinu í morgunmatnum. Í daf er Veisludagur og annar dagurinn hjá drengjunum sem gerir þá að skógarmönnum sem á við alla sem hafa gist tvær nætur [...]
Annar dagur 11. Flokks
Dagurinn í dag byrjaði kl 8:30 hjá drengjunum og var vakið með ljúfum tónum til að byrja daginn á réttum fæti. Við tók morgun matur sem var í þetta sinn morgunkorn, súrmjólk og með því. Drengirnir héldu næst í fánahyllingu [...]
Fyrsti dagur 11. flokks
í dag mættu 103 drengir í Vatnaskóg og munu þeir dvelja hér fram á föstudaginn 11. ágúst Þegar að drengirnir komu hingað byrjuðu þeir á því að velja sér borð í matskálanum til þess að sitja við, borð 1 til [...]
Söfnun í tilefni 100 ára afmælis Vatnaskógar
Vatnaskógur fagnar 100 árum! Í tilefni þess stefna Skógarmenn að því að safna 1.000 krónum fyrir hvern dag í 100 ára sögu staðarins fyrir lok afmælisársins 2023. Skógarmenn eru félagið sem af hugsjónum rekur Vatnaskóg fyrir æsku landsins. Starfið nýtur [...]
Unglingaflokkur – Lokafrétt
Þá er flokkurinn senn á enda og mikið hefur hann liðið hratt. Þetta er hreint ótrúlegt, en það hlýtur að þýða að við höfum haft nóg að gera! Stiklað á stóru Hér hafa sannarlega verið viðburðaríkir dagar í Vatnaskógi. Norðaustan [...]
Unglingaflokkur – Frétt 1
Von er á 90 unglingum í sumarbúðirnar í Vatnaskógi fimmtudaginn 27. júlí og framundan er sex daga skemmtidagskrá með öllu tilheyrandi. Reynslan er mikil þegar litið er til hversu margir þátttakendur hafa áður komið í Vatnaskóg og við hlökkum mikið [...]
9. FLOKKUR BLANDAÐUR – FYRSTI OG ANNAR DAGUR!
ÞÁ ER HINN LANGÞRÁÐI BLANDAÐI 9. FLOKKUR BYRJAÐUR VIÐ MIKINN FÖGNUÐ! (Vegna tæknilegra örðugleika náðist ekki að senda inn fréttir og myndir fyrr í dag). Á laugardaginn komu 78 hress börn í Vatnaskóg. Að venju er byrjað að fara yfir [...]
Ævintýraflokkur 3 þakkar fyrir sig
Þá er þessi flokkur senn á enda. Veðrið var frábært og stóðu strákarnir sig stórkostlega. Ég ætla ekki að segja of mikið hér, drengirnir munu segja ykkur frá þessu sjálfir. Við starfsfólkið erum allavega í skýjunum með flokkinn. Takk fyrir. [...]
Ævintýraflokkur 3 – Veisludagur
Þá er veisludagur genginn í garð. Framundan er brekkuhlaup, úrslitaleikir í öllum mótum og svo loks foringjaleikurinn en í honum keppir úrvalslið foringja á móti stjörnu- og draumaliði drengjanna. Hér er sól og gott veður! Kamburinn, fjallið á móti Vatnaskógi, [...]
Ævintýraflokkur 3 – Frétt tvö
Þá er þriðji dagur ævintýraflokks 2 genginn í garð. Hingað til hefur verið nóg að gera hjá drengjunum í útileikjum, frjálsumíþróttum, bátum, smíðaverkstæði, hjólabílum, listakeppni og mörgu öðru. Fyrir utan okkar hefðbundnu dagskrá var spilaður æsispennandi dodgeball-leikur milli borðanna. Borð [...]