
4.Flokkur – Ævintýraflokkur, Dagur Tvö
Drengirnir voru vaktir klukkan 9:00 í morgun með ljúfum tónum. Í dag bjóðum við upp á hefðbundna dagskrá að mestu leiti eins og t.d. báta, fótbolta, smíðaverkstæði, íþróttahús, frjálsaríþróttir og spil í Birkisal. Því miður er ekkert bátaveður í dag. [...]
4.Flokkur – Ævintýraflokkur 1
Í dag komu um 100 drengir í Vatnaskóg og munu þeir dvelja hér fram á fimmtudaginn 30.júní. Þegar að drengirnir komu hingað byrjuðu þeir á því að velja sér borð í matskálanum til þess að sitja við, borð 1 til [...]
3.Flokkur – Fimmta og síðasta frétt
Þá er fimmti og jafnframt síðasti heili dagurinn í Vatnaskógi hafinn, veisludagur. Á döfinni er mikil skemmtun út allan daginn og langt fram eftir kvöldi, en áður en lengra er haldið skal tekið fram að þetta mun verða síðasta fréttin [...]
3.Flokkur – Fjórða frétt
Við vöktum drengina örlítið seinna í morgun eða 9:00. Ástæðan er sú að það er mikið að gera á daginn og drengirnir þurfa meiri svefn. Eftir hádegismat verður farið í klemmuleikinn. Klemmuleikurinn virkar þannig að við skiptum hópnum í tvennt, [...]
3.Flokkur – Þriðja Frétt
Þriðji dagur flokksins er gengin í garð og óhætt að segja að það er pökkuð dagskrá framundan. Bátar, smíðaverkstæði, hástökk, knattspyrna, íþróttahús, spil í birkisal, listakeppni og margt fleira. Á kvöldvökunni í kvöld verður leikrit, framhaldssaga, söngur og að auki [...]
3.Flokkur – Frétt Tvö
Sólin skín á okkur í dag í Vatnaskógi. Drengirnir voru vaktir klukkan 8:30 í morgun með ljúfum tónum. Eftir morgunmat var morgunstund og svo biblíulestur. Í dag verður boðið upp á báta, smíðaverkstæði, 60m hlaup, fótbolta, heita potta, íþróttahúsið og [...]
3.Flokkur – Fyrsta frétt
Í dag mættu um 100 drengir í Vatnaskóg og munu þeir dvelja hér fram á föstudaginn 24.júní. Þegar að drengirnir komu hingað byrjuðu þeir á því að velja sér borð í matskálanum til þess að sitja við, borð 1 til [...]
2.flokkur – Fimmta og síðasta frétt
Dagskrá brottfarardags Drengirnir hafa verið vaktir kl. 08:30 á morgnana en á brottfarardag er venja að gefa þeim ögn lengri svefn. Haninn mun því gala kl. 09:00, þá munu drengirnir fara í morgunmat, pakka í töskur, finna dótið sitt og [...]
2.flokkur – Fjórða frétt, 17.júní og veisludagur!
Það er 17.júní í dag og munum við halda hátíðlega upp á hann. Eftir morgunmat fórum við á fánahyllingu. Það er óhætt að segja að þetta hafi verið stærsta fánahylling sumarsins. Við flögguðum íslenska fánanum á sjö fánastöngum á sama [...]
2.flokkur – Þriðja frétt
Það er spennandi dagur framundan í Vatnaskógi í dag. Drengirnir voru vaktir 8:30 í morgun með ljúfum tónum. Nóttin gekk mjög vel, allir sváfu og lítið um heimþrá. Í dag bjóðum við upp á fótbolta, frjálsar íþróttir, smíðaverkstæði, heita potta, [...]
2.Flokkur – Önnur frétt
Drengirnir voru vaktir klukkan 8:30 í morgun með ljúfum tónum og hófst morgunmatur stundvíslega klukkan 9:00. Eftir morgunmat var morgunstund og svo biblíulestur. Í dag verður boðið upp á báta, smíðaverkstæði, langstökk, 60m hlaup, fótbolta og margt fleira. Íþróttahúsið er [...]
2.Flokkur – Fyrsta frétt
Í dag komu um 100 drengir í Vatnaskóg og munu þeir dvelja hér fram á laugardaginn 18.júní. Þegar að drengirnir komu hingað byrjuðu þeir á því að velja sér borð í matskálanum til þess að sitja við, borð 1 til [...]
Heimkoma úr Gauraflokki
Þá er komið að síðasta deginum hjá okkur í Vatnaskógi. Við leggjum af stað fljótlega eftir hádegismat og áætlum að koma í bæinn um kl. 14. Við minnum á Vatnaskógarbolina sem verða til sölu fyrir þá sem vilja. Verðum með [...]
Veisludagur í Gauraflokki
Þá er komið að veisludegi hjá okkur í Vatnaskógi. Dagskráin í dag verður með öðruvísi sniði og ákveðnum hátíðarbrag. Áætlað er að halda kraftakeppnina Vatnaskógarvíkingurinn þar sem strákarnir geta spreytt sig á ýmsum aflraunum. Mögulega mun eitthvað óvænt gerast við [...]
Fjör í Gauraflokki
Stuðið heldur áfram hjá okkur í Vatnaskógi. Dagurinn í gær var góður og héldu drengirnir áfram að skemmta sér vel hjá okkur. Vatnið var vinsælt eins og oft áður, þar skelltu margir sér á báta eða fóru að vaða í [...]
Gauraflokkur í Vatnaskógi hafinn
Góðan dag. Þá er fyrsti flokkur sumarsins hafinn í Vatnaskógi. Margir hafa verið spenntir fyrir því að komast loksins í skóginn og jafnvel beðið í allan vetur. Framundan er enn eitt sumarið uppfullt af ævintýrum í Vatnaskógi. Við byrjum á [...]
Gauraflokkur og Stelpur í stuði
Í Vatnaskógi og í Ölveri er boðið upp á flokka fyrir börn með athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir. Börnin eru boðin sérstaklega velkomin í sumarbúðir þar sem þörfum þeirra verður mætt á skilningsríkan og uppbyggilegan hátt. Mun fleiri starfsmenn og [...]
Sumarbúðablað KFUM og KFUK
Sumarbúðablað KFUM og KFUK með upplýsingum um dvalarflokka sumarið 2022 er komið út og er dreift með Fréttablaðinu. Skráning í sumarbúðir félagsins hefst fimmtudaginn 3. mars. Skráning í Vatnaskóg hefst kl. 11:00, Vindáshlíð kl. 12:00 og loks í aðrar sumarbúðir [...]