Bátafjör og mikið gaman fyrsta daginn í 8. flokki Vatnaskógar
Nú eru krakkarnir í 8. flokki Vatnaskógar þetta sumarið að verða búin að vera sólarhring í Skóginum. Þetta er fyrsti blandaði flokkur í Vatnaskógi fyrir þennan aldurshóp og er fyrsti dagurinn búinn að vera mjög skemmtilegur. Eftir hádegismat var byrjað [...]