Þá er brottfarardagur 3. flokks runninn upp.

Búinn að vera frábær flokkur hressir drengir dvalið í góðu yfirlæti þessa daga. Í dag var Skógarmannaguðsþjónusta og síðan fótbolti, bátar íþróttahús í gangi fyrir hádegi en eftir hádegi var pakkað og síðan farið í hinn vinsæla leik ORRUSTA sem fer fram í íþróttahúsinu er einskonar sambland af paintball og skotbolta.

Maturinn: Pizzuveisla

Veðrið: Frábært (ekki fleiri orð um það)

Kaffi verður kl 15:00 og brottför af staðnum kl. 16:00

Heimkoma á Holtaveg 28, kl. 17:00.

Hér eru mynd frá gærdeginum:

http://www.flickr.com/photos/kfum-kfuk-island/7432275296/

Fyrir hönd starfsfólk þá vil ég þakka fyrir samveruna.

Bestu kveðjur,

Ársæll