IMG_7575Flokkurinn fer vel af stað. Veður gott og drengirnir eru mikið úti við. Knattspyrnumótið er hafið, frjálsíþróttakeppni sömuleiðis auk þess sem vatnið nýtur alltaf vinsælda. Bátarnir hafa verið vinsælir svo og smíðastofan. Dagurinn endaði með kvöldvöku að hætti Skógarmanna. Dagur 2. er fullur af dagskrá og spennandi hlutum.

Með kveðju, Páll og Guðmundur Karl forstöðumenn.

 

Nokkrar myndir:

http://www.flickr.com/photos/kfum-kfuk-island/sets/72157634448431382/with/919121747