Jæja kæru foreldrar. Nú hafa verið teknar nokkrar myndir af drengjunum í dag. Þeir hafa tekið þátt í fjölbreyttum dagskrártilboðum hver á sínum forsendum. Kúluvarp, fótbolti, 60 m. hlaup, bátar, skógarferð, borðtennismót, íþróttahúsið ofl. ofl. Benjamín Gísli foringi á 3. borði var á fleygi ferð með myndavélina og náði nokkrum skemmtilegum myndum. Njótið vel. Smellið hér fyrir fleiri myndir.