Þá er heimferðardagur runninn upp. Flottur hópa drengja munu kveðja síðar í dag. Mikið er búið að gera og þessir dagar hafa verið skemmitlegir. Í gær var veisla og veislukvöldvaka þar sem bikaraafhending fór fram en þar voru veitt verðlaun fyrir fjölmarga viðburði. Úrslit í biblíuspurningarkeppnnni fór fram þar sem drengir af 6. borði báru sigur úr býtum. Foringjar sýndu mikila takta á leiklistasviðuinu en drengirnir tóku þann þátt að sér kvöldið áður.

Brottför: Áætlað er að rúturnar leggi af stað kl. 16:00 og heimkoma er áætluð kl. 17:00.

Maturinn: Pizza í hádegismat, kleinuhringir ofl. í kaffinu.

Veðrið: Skýjað, nánast logn hiti 12°

Hér eru myndir frá gærdeginum.

Fyrir hönd starfsfólks Vatnasakógar í 1. flokki 2015 þökkum við fyrir

Ársæll – forstöðumaður.