Línuhappdrætti Skógarmanna
Dregið var í Línuhappdrætti Skógarmanna 2025 þann 6. september síðastliðin.
Alls seldust 537 línur og vilja Skógarmenn þakka kærlega fyrir frábæran stuðning sem rennur í framkvæmdasjóð fyrir nýjum matskála í Vatnaskógi.
Nú er unnið við að ljúka við klæða húsið að utan og framundan er svo innréttingavinna. Stuðningurinn kemur sér afar vel. Kærar þakkir.
Hægt er að vitja ósóttra vinninga á skrifstofu KFUM og KFUK Holtavegi 28 á opnunartíma skrifstofunnar.
Opið er 9:00 – 16:00 mánud. – fimmtud. og 9:00 – 15:00 á föstudögum.
Eftirfarandi aðilar hlutu vinning:
Flugfarseðill til einhvers af áfangastöðum ICELANDAIR í Evrópu:
Vinningshafi – Björn Þór Baldursson
Sæludagar 2026 – aðgangur f. fjölskyldu + lambalæris máltíð:
Vinningshafi -Helgi Viðarsson
Vikudvöl í Vatnaskógi sumarið 2026:
Vinningshafi -Ásbjörn J Björnsson
Dvöl í feðga- feðgina- mæðra eða fjölskyldufl í Vatnaskógi 2026 f. tvo:
Vinningshafi – Guðlaugur Gunnarsson
B & B Double Air Fryer oven:
Vinningshafi – Steinar Guðmundsson
Campingaz Party Grill:
Vinningshafi – Sigvaldi Björgvinsson
My Letra skartgripir – gjafakort:
Vinningshafi – Magnús Björnsson
Elding – Hvalaskoðun f. tvo:
Vinningshafi – Sigurður Jóhannesson
Arctic rafting – gjafabréf f. tvo:
Vinningshafi – Hannes Pétursson
Þrír frakkar hjá Úlfari – hádegisverður f. tvo:
Vinningshafi – Tómas Torfason
BAKO VERSLUNARTÆKNI – Vönduð leðursvunta:
Vinningshafi -Hannes Pétursson
Gjafabréf frá N1:
Vinningshafi – Björn Þór Baldursson
Von Iceland Harðfiskverkun, (Gæða harðfiskurinn í gulu pokunum):
Vinningshafi – Gunnar Hrafn Sveins
Von Iceland Harðfiskverkun, (Gæða harðfiskurinn í gulu pokunum):
Vinningshafi – Tómas Ingi Halldórsson
Ísey skyrbar gjafabréf:
Vinningshafi -Ari Elíasson
Reynir bakari gjafabréf:
Vinningshafi – Jakob Freyr Einarsson
“Hér á ég heima” Vatnaskógur í 100 ár (afmælisrit):
Vinningshafi – Davíð Örn Sveinbjörnsson
“Hér á ég heima” Vatnaskógur í 100 ár (afmælisrit):
Vinningshafi – Guðmundur Tómas Magnússon
Lifi lífið CD e. Jóhann Helgason við ljóð e. Sigurbjörn Þorkelsson:
Vinningshafi – Þóra Björg Sigurðardóttir
Lifi lífið CD e. Jóhann Helgason við ljóð e. Sigurbjörn Þorkelsson:
Vinningshafi – Ingibjartur Jónsson
Vatnaskógar bolir og buff:
Vinningshafi – Kolbrún Eiríksdóttir
Vatnaskógar bolir og buff:
Vinningshafi – Sigvaldi Björgvinsson
Vatnaskógar bolir og buff:
Vinningshafi – Guðmundur Jóhannsson
Vatnaskógar bolir og buff :
Vinningshafi – Magnús Ármann
Aukavinn. – Bluetti hleðslubandki frá JAX handverk:
Vinningshafi -Pétur Þorsteinsson
Skógarmenn –Áfram að markinu!
Birt með fyrirvara um innsláttarvillur
Kærar þakkir fyrir að með í að reisa nýjan Matskála í Vatnaskógi
Skógarmenn –Áfram að markinu!