Fimmtudagur 3. ágúst
19:00 Svæðið opnar
19:00 Matskáli: Grillin heit
20:00 Við íþróttahús: Leiktæki sett í gang
20:00 Bátaskýli: Bátar lánaðir út
20:30 Gamli skáli: Útileikir fyrir alla hressa krakka
22:00 Café Lindarrjóður: Söngur og spjall
23:30 Kapella: Bænastund
Föstudagur 4. ágúst
09:00 Matskáli: Morgunverðarhlaðborð:
10:00 Við Gamla skála: Fánahylling og bænastund í Kapellu
11:00 Gamli skáli: Barnastund: Krikjubrall – Þið viljið ekki missa af þessu!
12:00 Matskáli: Matur til sölu – Ljúffeng súpa kr. 800.-
13:30 Við Gamla skála: Þekkir þú Vatnaskóg? Skoðunarferð.
15:00 Knattspyrnuvöllur: Knattspyrna
16:00 Café Lindarrjóður: Fræðsla/umræður: Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir fjallar um bók sína “Salt og hunang”
18:00 Matskáli: Grillin brakandi heit
19:30 Gamli skáli: Gospelsmiðja fyrir 6 til 12 ára
21:00 Íþróttahús: Skemmtikvöld – tónleikar: Friðrik Dór og Jón Jónssynir
22:30 Gamli skáli: Lofgjörðarstund – umsjón hljómsveitin Sálmari
23:00 Matsalur: Unglingadagskrá – Mission Impossible
23:30 Kapella: Bænastund
Laugardagur 5. ágúst
09:00 Matskáli: Morgunverðarhlaðborð
09:30 Við Gamla skála: Fánahylling og bænastund í Kapellu
10:00 Við Matskálann: Zumba heyfing
10:00 -12:00 Matskálinn: Skráning í Söng- og hæfileikasýningu barnanna
10:30 Gamli skáli: Gospelsmiðja fyrir 14 ára og eldri
11:00 Íþróttahús: Brúðuleikhús Íslenski fíllinn – Stórkostleg sýning úr smiðju Bernd Ogrodnik
12:00 Matskáli: Hin landsfræga Vatnaskógarpizza kr. 1.000.-
13:00 Við Bátaskýli: Vatnafjör – Enginn verður verri þó hann vökni ögn
14:00 Matskáli: Leitin að gáfuðustu fjölskyldunni. Spurningablöð fyllt út í Matskála
14:00 Gamli skáli: Fræðslustund „Er ásýnd kristni í Bandaríkjunum að breytast?” Umsjón Halldór Elías Guðmundsson Fræðslufulltrúi Pilgrim Congregational UCC, Cleveland, Ohio. Forstöðumaður í Vatnaskógi.
15:00 Knattspyrnuvöllur: Knattspyrnuhátíð
– 15:00 Fyrir 12 ára og yngri
– 15:30 Fyrir 13-17 ára
– 16:00 Vítaspyrnukeppni fyrir allan aldur
– 16:30 Fyrir fullorðna
15:30 Gamli skáli: Fræðsla/umræður Markþjálfun – Að hluta á hjartað og treysta innsæinu Erla Björg Káradóttir ACC markþjálfi
15:30 Íþróttahús: Fjölskyldubingó. Glæsilegir vinningar í boði
16:00 Íþróttavöllur: Kassabílarallý á íþróttavelli (2 saman í liði)
17:00 Gamli skáli: Krakkagospelsmiðja fyrir 6 ára og eldri
18:00 Matskáli: Grillin snarpheit – matur til sölu m.a. gæða-grillað lambalæri og meðlæti til stuðnings Vatnaskógi
20:00 Íþróttahús: Kvöldvaka – Bíbí og Björgvin Franz
22:00 Íþróttahús: Sveitaball fyrir alla fjölskylduna
Unglingadagskrá
23:30 Kapella: Bænastund
Sunnudagur 6. ágúst
09:00 Matskáli: Morgunverðarhlaðborð
10:00 Við Gamla skála: Fánahylling og bænastund í Kapellu
10:00 Við Matskálann: Hreyfing og tónlist
11:00 Íþróttahús: Poppguðsþjónusta fyrir alla fjölskylduna
12:00 Matskáli: Matur til sölu. Ítalskt þema. Lasagne kr. 1.000.-
13:00 Gamli skáli: Lagt af stað í gönguferð. Ævintýri við hvert fótmál.
13:00 Íþróttavöllur: Sæludagaleikar: Íþróttir og leikir við allra hæfi
14:00 Gamli skáli: Fræðsla/umræður: Garðurinn,morðið,turninn og loforðið – Biblíulestur um fyrirheiti Guðs í Genesis. Umsjón: Sr. Jón Ómar Gunnarsson prestur í Fella og Hólasókn.
15:00 Íþróttahús: Söng- og hæfileikasýning barnanna – fyrri hluti
15:30 Gamli skáli: Fræðsla/umræður: Kirkjan á breyttum tímum. Leiðir til að styrkja innviði og auka þátttöku. Sr. Guðni Már Harðarson fjallar um MTh ritgerð sína frá Luther Seminary
16:00 Íþróttahús: Söng- og hæfileikasýning barnanna – seinni hluti
18:00 Matskáli: Grillin funheit
20:00 Íþróttahús: Ekta Vatnaskógarkvöldvaka við allra hæfi
22:00 Við íþróttahús: Varðeldur og brekkusöngur
23:00 Íþróttahús: Lofgjörðarstund – altarisganga
Mánudagur 7. ágúst
11:00 Gamli skáli: Lokasamvera
13:30 Við Gamla skála: Heimferð með rútu
ATH. Dagskrá getur breyst vegna veðurs.
Deildu skemmtilegum augnablikum frá Sæludögum á Instagram
#saeludagar2017 #kfumkfukiceland
Sæludagar eru einnig á snapchat fylgstu fáðu undirbúning og allt það helsta beint í æð:
Snapchat: vatnaskogur