Um Pétur Sigurðsson

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Pétur Sigurðsson skrifað 3 færslur á vefinn.

5 flokkur – Veisludagur og síðasta frétt

Höfundur: |2025-07-02T10:42:45+00:002. júlí 2025|

Veisludagur Þá er síðasti heili dagurinn hafinn hér hjá okkur í Vatnaskógi og dagskráin er þétt. Fyrsti rigningardagurinn en engar áhyggjur við höfum sparað alla helstu innileiki fyrir drengina. Dagurinn hefst á notalegri morgunstund og svo er haldið inn íþróttahús [...]

5 flokkur – Dagur 3

Höfundur: |2025-07-01T20:32:33+00:001. júlí 2025|

Á bátunum piltarnir bruna Við fögnum alltaf 3. degi hvers flokks sérstaklega og lítum á þann dag sem ákveðin tímamót, því að þeir sem eru að koma í fyrsta skipti í Vatnaskóg teljast nú til Skógarmanna, en til þess þarf [...]

5 flokkur – dagur 2

Höfundur: |2025-06-30T19:09:27+00:0030. júní 2025|

Ævintýri og fjör Það voru kátir og orkumiklir drengir sem mættu til okkar í Vatnaskóg í gær. Veðrið búið að leika við okkur og við erum búnir að nýta það til fulls í alls kyns ævintýri. Bátsferðir, veiði, frjálsar íþróttir, [...]

Fara efst