5 flokkur – Veisludagur og síðasta frétt
Veisludagur Þá er síðasti heili dagurinn hafinn hér hjá okkur í Vatnaskógi og dagskráin er þétt. Fyrsti rigningardagurinn en engar áhyggjur við höfum sparað alla helstu innileiki fyrir drengina. Dagurinn hefst á notalegri morgunstund og svo er haldið inn íþróttahús [...]