Helgina 11.-13. september verða Heilsudagar karla haldnir í Vatnaskógi. Heilsudagar eru ætlaðir körlum á aldrinum 17-99 ára. Tilgangur þeirra er að styrkja líkama, sál og anda. Líkaminn er styrktur með þátttöku í íþróttum, gönguferðum og vinnu í þágu Vatnaskógar. Andinn og sálin eru styrkt með erindum, bænastundum, kvöldvöku og messu.
Verð á Heilsudaga karla er kr.6.900
Dagskrá Heilsudaga 2009
Föstudagur 11. september
16:00 Golfmót "VATNASKÓGUR OPEN" Leikið verður í Bakkakoti í Mosfellsdal* (fyrir þá sem vilja)
19:00 Léttur kvöldverður
20:00 Erindi – Vatnaskógur – minningar og möguleikar: Jafet S. Ólafsson
21:30 Hreyfing: Innibolti, göngutúr, borðtennis, skák…
23:00 Kvöldhressing
23:30 Pælingar – Bjarni Árnason
24:00 Bænastund í kapellu
00:30 Gengið til náða

Laugardagur 12. september
08:00 Vakið
08:20 Müllersæfingar og fánahylling
08:30 Morgunmatur
09:00 Biblíulestur – Dr. Gunnar Jóhannes Gunnarsson
10:00 Vinnutími í þágu Vatnaskógar
11:00 "Ellefukaffi"
12:00 Matur
12:30 Höllun
13:00 Vinnutími í þágu Vatnaskógar
15:30 Kaffi
16:30 Fótboltaleikur, Golf, slökun í heitu pottunum ofl
19:00 60 ára afmælis Kapellu Vatnaskógar minnst – Dr. Sigurður Pálsson
19:30 Hátíðarkvöldverður
20:30 Hátíðarkvöldvaka – Davíð Ólafsson og Stefán Helgi Stefánsson
www.duett.is taka lagið – Hugleiðing Dr. Sigurður Pálsson
22:00 kvöldkaffi

Sunnudagur 13. september
09:00 Vakið
09:20 Müllersæfingar og fánahylling
09:30 Morgunmatur
10:00 Rútuferð í Reykholtsdal með leiðsögn Vífils Búasonar
11:00 Mesa í Reykholti – sr. Geir Waage
13:00 Hádegismatur
14:00 Heimferð

* .
Fyrir áhugasama verður boðið upp á golfmót, leikið verður í Bakkakoti á
Steinarsvelli sem er í
Mosfellsdal. Tilkynna þarf sérstaklega ef menn hyggjast taka þátt hjá:
arsaell@kfum.is eða í síma 899-7746
Vallargjald kr. 1.000.- þarf að greiða sérstaklega
Vinna í þágu Vatnaskógar
1. Frágangur og snyrting á umhverfi kapellunnar
2. Skógarhögg – náð í eldivið
3. Eldiviðarsögun
4. Grisjun við vatnsból Vatnaskógar
5. Snyrting á umhverfi við nýbyggingu
6. "Vinnuskúr" í stofu Birkiskála tæmdur
7. Glerveggur í eldra húsi tekinn niður
8. Kjölur negldur á þak nýbyggingar
9. Bryggju- og bátatiltekt
10.Tiltekt – umhverfi malarvallarins
11.Viðgerðir á húsgögnum