Framkvæmdar við nýja húsið í Vatnaskógi eru að hefjast!
Framkvæmdir við nýjan svefn- og þjónustuskála í Vatnaskógi eru nú að hefjast aftur. Síðastliðið ár var grunnur og gólfplatan steypt og nú stendur til að reisa húsið. Í dag (mánudag) mun fyrsti farmur af byggingarefni koma á staðinn og smiðir [...]