Þjóðhátíðardagurinn 17. júní rann upp fagur og bjartur. Drengirnir vöknuðu við vinsælan slagara um þennan merka dag. Auk hefðbundnar fánahyllingar þá var hlustað á Þjóðsönginn. Dagskrá eftir hádegi hófst með ávarpi Fjallkonunnar í Lindarrjóðri við styttu sr. Friðriks Friðrikssonar stofnanda KFUM og KFUK. Síðan var mikið um að vera: 17. júní wipeoutbraut Vatnaskógar. Koddaslagur á vatninu candyfloss og margt fleira. Starfið gengur vel en myndir segja mun fleira en orð
MYNDIR HÉRNA.