Enn á ný bjóða KFUM og KFUK uppá sumarbúðir fyrir 10-12 ára börn með athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir.

Vatnaskógur býður uppá Gauraflokk fyrir drengi
Kaldárseli býður uppá Stelpur í stuði fyrir stúlkur
Markmið
Markmiðið með flokknum er að bjóða þennan hóp barna velkominn í sumarbúðir þar sem þörfum þeirra verður mætt á skilningsríkan og uppbyggilegan hátt.

Gauraflokkurinn verður dagana 2. til 7. júní 2011.
Stelpur í stuði verður dagana 6. til 10. júní 2011.

Fyrirkomulagið er með þeim hætti að sótt eru um dvöl í flokkunum. Það er gert á heimasíðu flokkanna.
Heimasíða Gauraflokks:
SMELLIÐ HÉR!
Heimasíða Stelpur í stuði:
SMELLIÐ HÉR!
Umsóknarformið mun birtast þann 26. mars.
Frá og með 26. mars kl. 12:00 verður hægt að sækja um dvöl í flokkunum. Síðan fara forstöðumenn flokkanna yfir umsóknir og setur innriturnarferlið í gang.