Á Heilsudögum karla í Vatnaskógi í september var dregið í Línuhappdrætti Skógarmanna. Línuhappdrættið hófst á Sæludögum um verslunarmannahelgina.
Þátttaka í happdrættinu var mjög góð, alls seldust um 300 línur. Allur ágóði af happdrættinu rennur til byggingar á nýjum svefn – og þjónustuskála í Vatnaskógi.
Vinninga má vitja í Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK að Holtavegi 28 í Reykjavík frá og með 23. september. Opnunartími þar er frá kl. 9 til 17 alla virka daga, s.588-8899.
Skógarmenn þakka öllum þeim sem studdu við nýbygginguna með þessum hætti.
Eftirfarandi línukaupendur hlutu vinninga:
1. Eva Royal saumavél frá Saumavelar.is    nr. 163 Hannes Þ. Guðrúnarson 
2. Vikudvöl í Vatnaskógi sumarið 2011     nr. 354 Birgir/Hilmar
3. Feðga- / feðginahelgi í Vatnaskógi 2011 f.tvo nr. 97 Alma Rut Waage
4. Hestaferð með Íshestum         nr. 162 Þorkell 
5. Fjölskylduferð með Kajakferðum Stokkseyri  nr. 248 Daníel Helgi 
6. Vatnaskógarbolur frá Puma        nr. 23 Árni Gunnar Ragnarsson 
7. Vatnaskógarbolur frá Puma        nr. 19 Erna Guðnadóttir 
8. Vatnaskógarbolur frá Puma        nr. 8 Sverrir Axelsson 
9. Vatnaskógarbolur frá Puma        nr. 328 Bragi Þór og Eggert
10. Gjarfakarfa frá Nóa- Siríus        nr. 215 Grímur P.
11. Gjarfakarfa frá Nóa- Siríus        nr. 444 Þór Bínó 
12. Ostakarfa frá MS            nr. 5 Páll Hreinsson og Arna 
13. Ostakarfa frá MS            nr. 27 Hilmar Einarsson
14. Ostakarfa frá MS            nr. 210 Kristinn Snær Sigurðsson
15. Gjafakörfur frá Hressing         nr. 114 Gunnar Jóhannes
16. Gjafakörfur frá Hressing         nr. 358 Þröstur Ríkharðsson
17. Gjafakörfur frá Hressing         nr. 195 Ólafur Sverrisson 
18. Gjafakörfur frá Hressing         nr. 192 Hafdís María Matsdóttir
19. Gjafakörfur frá Hressing         nr. 52 Ólafur Már Lárusson
20. Gjafakörfur frá Hressing         nr. 218 Narfi Hjörleifsson 
21. Gjafabréf í Sport Outlet         nr. 330 Bragi Þór og Eggert
22. Gjafabréf í Sport Outlet         nr. 541 Kristinn S. 
23. Heilsupakkar frá Lýsi          nr. 230 Hafsteinn Hafsteinsson 
24. Heilsupakkar frá Lýsi          nr. 38 Erna Guðnadóttir
25. Heilsupakkar frá Lýsi          nr. 99 Ingibjartur Jónsson 
26. Heilsupakkar frá Lýsi          nr. 220 Pétur Steinar Sigurbjörnsson
27. Heilsupakkar frá Lýsi          nr. 27. Kristín Inga Guðnadóttir
28. Heilsupakkar frá Lýsi          nr. 52 Ingibjartur Jónsson 
29. Heilsupakkar frá Lýsi          nr. 560 Sigurður Grétar Sigurðsson
30. Heilsupakkar frá Lýsi          nr 145 Kristján Hreinsson
31. Heilsupakkar frá Lýsi          nr. 32 Guðmundur Tómas Magnússon
32. Heilsupakkar frá Lýsi          nr. 200 Benedikt Guðmundsson
33. Gjafabréf frá Keiluhöllinni         nr. 514 Davíð Hansson
34. Gjafabréf frá Keiluhöllinni         nr. 225 Ólafur Sverrisson
35. Gjafabréf frá Keiluhöllinni         nr. 130 Ingvar Jónsson
36. Gjafabréf frá Keiluhöllinni         nr. 154 Kristín Skúladóttir
37. Gjafabréf frá Keiluhöllinni         nr. 102 Ingi Bogi Ingason
38. Gjafabréf frá Keiluhöllinni         nr. 410 Torfi Tómasson 
39. Gjafabréf frá Keiluhöllinni         nr. 315 Ragnheiður Sverrisdóttir
40. Gjafabréf frá Keiluhöllinni         nr. 127 Hákon V. 
41. Gjafabréf frá Keiluhöllinni         nr. 24 Sigurður Pálsson   
42. Gjafabréf frá Keiluhöllinni         nr. 42 Jón Baldvin Magnússon