Rúmlega 50 drengir komu í Vatnaskóg í dag, allir fullir af fjöri og tilbúnir í að takast á við spennandi ævintýri næstu vikuna. Margir eru spenntir fyrir kvöldvökunni sem hefst rétt fyrir 21:00. Myndir verða settar inn á morgun miðvikudag.

Kveðja Haukur Árni