Undirbúnings- og skipulagsnefnd Sæludaga í Vatnaskógi 2104 óskar eftir sjálfboðaliðum til að starfa á hátíðinni, í hinum ýmsu verkefnum.

Viðmiðunaraldur sjálfboðaliða er 15 ár.

Skráning og aðrar upplýsingar má nálgast með því að senda tölvupóst á netfangið vatnaskogur@kfum.is.

 

frett_sjalfbodalidar_saeludagar

Frá Sæludögum 2013