Skógarmenn KFUM bjóða nú í fyrsta skipti uppá aðventudaga í Vatnaskógi. Markmiðið er að bjóða fjölskyldum uppá jólaleg rólegheit í fallegu umhverfi Vatnaskógar. Nánari upplýsingar verða á Litla jólabarn – Aðventudagar í Vatnaskógi á Facebook.
Hugmynd af dagskrá
Laugardagur 3. desember
Kl. 14:00 – 15:00 Mæting í Vatnaskóg – kaffi
– Jólaföndur og jólabakstur í Matskála – íþróttahúsið er opið
– Útivera – jólatré Vatnaskógar valið og skreytt
Kl. 18:00 Kvöldverður
– Jólakvöldvaka við arineld
– Kyndlaganga
– Piparkökukvöldhressing
– Svefntími fyrir þau yngstu
– Foreldraspjall
Sunnudagur 4. desember
Kl. 9:00 – 10:00 Morgunverður
Kl. 10:00 Aðventustund
– Heimatilbúnir jólatónleikar
– Helgileikur
– Íþróttahúsið opið
– Útivera
Kl. 13:00 Hádegisverður
– Heimferð
Skráning
– Á skrifstofu KFUM og KFUK í síma 588-8899 eða með tölvupósti: skrifstofa@kfum.is
Verð
– 7.500 krónur fyrir 13 ára og eldri
– 5.000 krónur fyrir börn 12 ára og yngri,
– Frítt fyrir 5 ára og yngri.