Kæru foreldrar

Þá er liðið að lokum þessa flokks. Við viljum þakka fyrir samveruna með drengjuna undanfarana daga. Það hefur verið skemmtilegt að kynnast þeim og þeir hafa allir staðið sig ótrúlega vel. Það geta svo sannarlega allir foreldrar verið stoltir af þessum drengjum!

Í gær var veisludagur með skemmtilegri dagskrá, veislukvöldverði og hátíðarkvöldvöku með verðlaunaafhendingu.

Hér má sjá nokkrar myndir frá deginum.

 

Í dag mun rútan koma á Holtaveg 28 um kl. 17:00.

 

kv. Þráinn Haraldsson forstöðumaður.