2. flokkur – heimferðadagur
Kæru foreldrar Þá er liðið að lokum þessa flokks. Við viljum þakka fyrir samveruna með drengjuna undanfarana daga. Það hefur verið skemmtilegt að kynnast þeim og þeir hafa allir staðið sig ótrúlega vel. Það geta svo sannarlega allir foreldrar verið [...]