Dagskráin í gær mótaðist af rigningu. Við buðum samt upp á fjölbreytta dagskrá, hástökk, brandarakeppni, spilastund, báta og smíðaverkstæði svo fátt eitt sé nefnt.

Það er blautt yfir í dag, en rigningarlaust og framundan er spennandi veisludagskrá, með skemmtilegri dagskrá.

Myndir úr flokknum eru á slóðinni https://www.flickr.com/photos/kfum-kfuk-island/albums/72157683372473873.

Ef þú hefur ábendingar, athugasemdir eða vilt hafa samband við okkur hér í Vatnaskógi getur þú sent tölvupóst á elli@vatnaskogur.net.