Sæludagar í Vatnaskógi er fjölskylduhátíð um Verslunarmannahelgina sem hefur verið haldin árlega frá 1992. Þátttakendur á hátíðinni ár hvert eru að jafnaði ríflega 1000 talsins.

Skógarmenn KFUM leita að starfsfólki eldra en 18 ára til að aðstoða við framkvæmd hátíðarinnar á þessu ári. Umsóknarfrestur er til 1. júní.

Auglýst verður eftir sjálfboðaliðum þann 1.maí næstkomandi.

Nánari upplýsingar má fá hjá Ögmundi á netfanginu, ogmundur@vatnaskogur.is.