Nú er dagskrá sumarsins tilbúin fyrir Vatnaskóg. Hægt er að nálgast flokkaskrá sumarsins á www.sumarfjor.is.  Skráning hefst 3. mars næstkomandi kl. 13:00.