Um Ársæll Aðalbergsson

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Ársæll Aðalbergsson skrifað 38 færslur á vefinn.

Línuhappdrætti Skógarmanna 2022 úrdráttur

Höfundur: |2022-09-05T15:09:17+00:005. september 2022|

Dregið var í Línuhappdrætti Skógarmanna 2022 þann 3. september síðastliðin. Allar línur, 500 stk. seldust og vilja Skógarmenn þakka kærlega fyrir frábæran stuðning sem rennur í framkvæmdasjóð fyrir nýjum matskála í Vatnaskógi. Nú er vinna hafin, tré tekin á laugardaginn [...]

Línuhappdrætti Skógarmanna 2022

Höfundur: |2022-08-30T20:13:57+00:0030. ágúst 2022|

Enn á ný bjóða Skógarmenn upp á Línuhappdætti til stuðnings Skálasjóði og er markmiðið að reisa nýjan Matskála í Vatnaskógi sem allra fyrst – þörfin er brýn. - Verum með í að reisa nýjan Matskála í Vatnaskógi - Dregið úr [...]

13. flokkur 2022 síðasta frétt

Höfundur: |2022-08-18T23:54:31+00:0018. ágúst 2022|

Þá er fjórði og jafnframt síðasti heili dagur 13. flokks í Vatnaskógi liðinn, veisludagur. Á döfinni var mikil skemmtun út allan daginn og langt fram eftir kvöldi, en áður en lengra er haldið skal tekið fram að þetta mun verða [...]

13. flokkur önnur frétt

Höfundur: |2022-08-19T18:58:35+00:0017. ágúst 2022|

Drengirnir voru vaktir klukkan 9:00 í morgun með ljúfum tónum og hófst morgunmatur stundvíslega klukkan 9:30. Eftir morgunmat var morgunstund og svo biblíulestur. Dagskrá dagsins var hefðbundin en tók þó mið af því að veðurspáin var ekki góð en sem [...]

13. flokkur Vatnaskógar 1. frétt

Höfundur: |2022-08-16T12:19:56+00:0016. ágúst 2022|

Í gær mættu 108 drengir í Vatnaskóg og munu þeir dvelja hér fram á föstudaginn 19.ágúst. Þegar að drengirnir komu hingað byrjuðu þeir á því að velja sér borð í matskálanum til þess að sitja við, borð 1 til 7. [...]

5. flokkur frétt 3

Höfundur: |2022-07-05T00:17:31+00:005. júlí 2022|

Nú er liðinn veisludagur í Vatnaskógi. Á döfinni var mikil skemmtun allan daginn og langt fram eftir kvöldi, en áður en lengra er haldið skal tekið fram að þetta mun verða síðasta fréttin sem verður skrifuð, þannig endilega lesið hana [...]

5 flokkur frétt 2

Höfundur: |2022-07-03T14:27:14+00:003. júlí 2022|

Sunnudagurinn rann upp, bjart veður en smá gjóla úr norð- austri. Drengirnir voru vaktir (sumir voru vaknaðir) klukkan 8:30 í morgun með ljúfum tónum, nú eru þeir orðnir Skógarmenn*. Eftir morgunmat var morgunstund og svo biblíulestur. Í dag verður smíðaverkstæðið [...]

5. flokkur fyrsta frétt

Höfundur: |2022-07-02T13:29:31+00:002. júlí 2022|

Í gær mættu um 100 drengir í Vatnaskóg og munu þeir dvelja hér fram á þriðjudag þann 5.júlí. Þegar að drengirnir komu hingað byrjuðu þeir á því að velja sér borð í matskálanum til þess að sitja við, borð 1 [...]

Línuhappdrætti Skógarmanna 2021 vinningshafar

Höfundur: |2021-09-06T16:56:36+00:006. september 2021|

  Dregið var í Línuhappdrætti Skógarmanna 2021 þann 4. september síðastliðin. Allar línur, 500 stk. seldust og vilja Skógarmenn þakka kærlega fyrir frábæran stuðning. Framundan er stórt mikilvægt verkefni að fjármagna byggingu nýs Matskála í Vatnaskógi. Hægt er að vitja [...]

Fara efst