Línuhappdrætti Skógarmanna 2021 vinningshafar
Dregið var í Línuhappdrætti Skógarmanna 2021 þann 4. september síðastliðin. Allar línur, 500 stk. seldust og vilja Skógarmenn þakka kærlega fyrir frábæran stuðning. Framundan er stórt mikilvægt verkefni að fjármagna byggingu nýs Matskála í Vatnaskógi. Hægt er að vitja [...]