Línuhappdrætti Skógarmanna 2022

Höfundur: |2022-08-30T20:13:57+00:0030. ágúst 2022|

Enn á ný bjóða Skógarmenn upp á Línuhappdætti til stuðnings Skálasjóði og er markmiðið að reisa nýjan Matskála í Vatnaskógi sem allra fyrst – þörfin er brýn.

– Verum með í að reisa nýjan Matskála í Vatnaskógi –

Dregið úr seldum línum í Karlaflokki Vatnaskógi þann 3. sept. Vinningsskrá birtist síðan inná www.vatnaskogur.is

Hámark 500 línur en aðeins verður dregið úr seldum línum.

Skógarmenn – Áfram að markinu!

Hægt er að kaupa línu með eftirfarandi hætti:

Línan kostar kr. 2.000.-

Línuhappdrætti Skógarmanna 2022
Skálasjóður Skógarmanna KFUM

Glæsilegir vinningar:

 • Flugfarseðill til einhvers af áfangastöðum ICELANDAIR í Evrópu
 • Íslandshótel gisting fyrir tvo m morgunverði
 • Sæludagar 2023 – f. fjölskyldu, lambalæris máltíð
 • Vikudvöl í Vatnaskógi sumarið 2023
 • Dvöl í feðga- feðgina- mæðra eða fjölskylduflokki í Vatnaskógi 2023 f. tvo
 • 2 x Gjafabréf – Einarsbúð Akranesi að upphæð kr. 20.000.-
 • POC Aspire sólgleraugu frá Peloton hjólreiðaverlsun
 • Fjölskyldufjör Fjallafjörs að verðmæti 9.900 krónur
 • Partýbúðin – gjafabréf
 • Austurlandahraðlestin – Gjafabréf máltíð f. tvo
 • Austur-indíafélagið – Gjafabréf máltíð f. tvo
 • 2 x Gjafakörfur frá Nóa Siríus
 • Reiðhjólahjálmur frá Erninum
 • 4 x vinningar Von Iceland Harðfiskverkun, (Harðfiskurinn í gulu pokunum)
 • Ísey skyrbar 3 skálar og 3 drykkir að eigin vali
 • Bæjarins Beztu Pylsur – veisla 10 pylsur og Coke
 • 2 x Ljóðabækur og CD: Lífið er ferðalag e. Sigurbjörn Þorkelsson og
  Lifi lífið CD e. Jóhann Helgason við ljóð e. Sigurbjörn
 • 2 x Bínóís – Ísbúðin Háaleiti, ís í boði fyrir alla fjölskylduna
 • Reynir Bakari gjafabréf
 • 4 x Vatnaskógar bolir
 • 10 x Heilsupakkar frá Lýsi

Með því að kaupa línu styðjum við uppbygginguna í Vatnaskógi

Dregið í Karlaflokki Vatnaskógi 3. september

Hámark 500 línur en aðeins verður dregið úr seldum línum
Skógarmenn – Áfram að markinu!

Deildu þessari frétt

Fara efst