Um Ársæll Aðalbergsson

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Ársæll Aðalbergsson skrifað 38 færslur á vefinn.

Karlaflokkur í Vatnaskógi 3. – 5. sept. 2021

Höfundur: |2021-09-01T12:43:48+00:0031. ágúst 2021|

Helgina 3. - 5. sept. verður karlaflokkur í Vatnaskógi, ætlaður karlmönnum á aldrinum 17-99 ára. Tilgangur helgarinnar er að styrkja líkama, sál og anda. Líkaminn er styrktur með þátttöku í íþróttum, gönguferðum og vinnu fyrir Vatnaskóg. Andinn og sálin eru [...]

Veisludagur í Aukaflokki 2021

Höfundur: |2021-08-21T16:58:18+00:0021. ágúst 2021|

Þá er veisludagur runninn upp, síðasti heili dagurinn í Vatnaskógi. Á döfinni er mikil skemmtun út allan daginn og langt fram eftir kvöldi, en áður en lengra er haldið skal tekið fram að þetta mun verða seinni fréttin sem verður [...]

Aukaflokkur Vatnaskógar 2021

Höfundur: |2021-08-20T19:53:58+00:0020. ágúst 2021|

Í gær fimmtudag mættu um 60 drengir í Vatnaskóg í svo kallaðan Aukaflokk og munu þeir dvelja hér fram á sunnudag þann 22.ágúst. Þegar að drengirnir komu byrjuðu þeir á því að velja sér borð í matskálanum til þess að [...]

Karlaflokkur í Vatnaskógi

Höfundur: |2020-08-28T18:32:44+00:0028. ágúst 2020|

Dagana 4. - 6. sept. verður karlaflokkur í Vatnaskógi, flokkurinn er ætlaður karlmönnum á aldrinum 18-99 ára er markmiðið að styrkja líkama, sál og anda. Líkaminn er styrktur með þátttöku í íþróttum, gönguferðum og vinnu fyrir Vatnaskóg. Andinn og sálin eru [...]

Línuhappdrætti Skógarmanna 2020

Höfundur: |2020-08-27T14:17:13+00:0027. ágúst 2020|

Eins og undanfarin ár hafa Skógarmenn KFUM boðið uppá línuhappdrætti til styrktar Skálasjóð Skógarmanna KFUM. - Verum með í að reisa nýjan Matskála í Vatnaskógi - Línan kostar kr. 2.000.- Sala á línum hófst á þann 5. júlí  en dregið [...]

4.flokkur – Ævintýraflokkur – Dagur 4

Höfundur: |2020-06-25T11:48:00+00:0025. júní 2020|

Það er stór dagur framundan í Vatnaskógi í dag. Eftir hádegi kemur skemmtigarðurinn í Vatnaskóg með Bubblebolta og Lazer Tag. Bubbleboltinn verður út á stóra fótboltavelli og Lazer Tag verður inn í skógi. Mjög spennandi. Eftir Kaffitímann munum við allir [...]

4.flokkur – Ævintýraflokkur – Dagur 3

Höfundur: |2020-06-25T11:25:46+00:0025. júní 2020|

Þriðji dagur flokksins er gengin í garð. Það er pökkuð dagskrá framundan. Eftir hádegismat förum við í hermannaleikinn. Hermannaleikurinn virkar þannig að við skiptum hópnum í tvennt, 49 vs 49, og kallast liðin Oddverjar og Haukdælir. Oddverjar labba út í [...]

4.flokkur – Ævintýraflokkur – Dagur 2

Höfundur: |2020-06-23T13:44:52+00:0023. júní 2020|

Drengirnir voru vaktir klukkan 9 í morgun með ljúfum tónum. Í dag bjóðum við upp á hefðbundna dagskrá að mestu leiti eins og t.d. báta, fótbolta, smíðaverkstæði, íþróttahús, frjálsaríþróttir og spil í Birkisal. Eftir hádegi buðum við upp á fjallgöngu [...]

Fara efst