Nú styttist í Sæludaga í Vatnaskógi yfir verslunarmannahelgina dagana 28. júlí – 1. ágúst 2016. Dagskráin er komin í hús og hægt að nálgast hér ásamt ýmsum öðrum upplýsingum. Ekki er verra að fylgjast með á Facebook síðunni: Sæludagar í Vatnaskógi eða á viðburðinum á Facebook: Sæludagar í Vatnaskógi 2016.

Allir eru meira en velkomnir á þessa skemmtilegu og vímulausu fjölskylduhátíð.

Dagskrá:

Fimmtudagur 28.júlí

19:00 Svæðið opnar. Grillin heit við matskála
20:00 Bátaskýli: Bátar lánaðir út
20:30 Íþróttahús: Útileikir
22:00 Café Lindarrjóður: Tónlist og spjall
22:00 Íþróttahús: Unglingadagskrá
23:30 Kapella: Bænastund

Föstudagur 29.júlí

09:00 Matskáli: Morgunverðarhlaðborð
10:00 Við Gamla skála: Fánahylling og bænastund í Kapellu
11:00 Gamli skáli: Fjölskyldustund
12:00 Matskáli: Matur til sölu
13:30 Við Gamla skála: Skoðunarferð um Vatnaskóg
15:00 Knattspyrnuvöllur: Knattspyrna
16:00 Café Lindarrjóður: Fræðsla og umræður. Jákvæð liðsheild – Anna Steinsen
16:30 Gamli skáli: Tónlistasmiðja fyrir 6 til 12 ára
18:00 Matskáli: Grillin heit – matur til sölu
20:30 Íþróttahús: Kvöldvaka
21:30 Café Lindarrjóður
22:30 Gamli skáli: Lofgjörðarstund – Sálmari
23:00 Íþróttahús: Unglingadagskrá
23:30 Kapella: Bænastund

Laugardagur 30.júlí

09:00 Matskáli: Morgunverðarhlaðborð
09:30 Við Gamla skála: Fánahylling og bænastund í Kapellu
10:00 Við Matskála: Hreyfing og tónlist
10:30 Matskáli: Skráning í Söng- og hæfileikasýningu
11:00 Gamli skáli: Fræðsla og umræður. Er jafnvægi lykillinn að árangri? – Jón Halldórsson
11:00 Íþróttahús: Brúðuleikhús – Pétur og úlfurinn – Bernd Ogrodnik
12:00 Matskáli: Matur til sölu
13:00 Við Bátaskýli: Vatnafjör
14:00 Matskáli: Leitin að gáfuðustu fjölskyldunni. Spurningablöð fyllt út
14:30 Gamli skáli: Fræðsla og umræður. Forsetakosningar í Bandaríkjunum og hugmyndin um Guð. – Halldór Elías Guðmundsson
15:00 Knattspyrnuvöllur: Knattspyrnuhátíð
15:30 Íþróttahús: Bingó
16:30 Íþróttavöllur: Kassabílarallý (2 saman í liði)
16:30 Gamla skáli: Biblíulestur, fræðsla og umræður. Guð og mammon – Ríki maðurinn og Lasarus. – sr. Guðmundur Karl Brynjarsson
18:00 Matskáli: Grillin heit – matur til sölu til stuðnings Birkiskála II
20:00 Íþróttahús: Kvöldvaka
21:00 Café Lindarrjóður
22:00 Íþróttahús: Tónleikar – Omotrack og Gréta Salóme
23:00 Íþróttahús: Dansleikur
23:30 Kapella: Bænastund
00:00 Íþróttahús: Unglingadagskrá

Sunnudagur 31.júlí

09:00 Matskáli: Morgunverðarhlaðborð
10:00 Við Gamla skála: Fánahylling og bænastund í Kapellu
10:00 Við Matskálann: Hreyfing og tónlist
11:00 Íþróttahús: Fjölskylduguðsþjónusta
12:00 Matskáli: Matur til sölu
13:00 Við Gamla skála: Gönguferð með leiðsögn
13:00 Íþróttavöllur: Sæludagaleikar – Íþróttir og leikir við allra hæfi
14:00 Gamli skáli: Biblíulestur, fræðsla og umræður. Davíðsálmar hér og nú. – sr. Jóns Ómars Gunnarssonar
15:00 Íþróttahús: Söng- og hæfileikasýning barnanna
16:30 Við Gamla skála: Víðavangshlaup
18:00 Matskáli: Grillin heit – matur til sölu
20:00 Íþróttahús: Kvöldvaka – Einar Mikael töframaður
21:30 Café Lindarrjóður: Ljúfir tónar
22:00 Fyrir framan íþróttahús: Varðeldur
23:00 Íþróttahús: Lofgjörðarstund og altarisganga

Mánudagur 1. ágúst

09:00 Matskáli: Morgunverðarhlaðborð
11:00 Gamli skáli: Lokasamvera
13:30 Við Gamla skála: Heimferð með rútu